Heimilisblaðið - 01.01.1938, Page 13
HEIMILISBLAÐIÐ
11
skýin, sem hlóðust utan um hann, höfðu
aðeins eina skýrintgu — dauðann.
Hann vissi, að um leið og' hann kæmi
á bersvæði, væri honum dauðinn yfa Pví
þeir myndu ekki láita hann sleppa burt,
þagar hann kæmi svona beint í. famg þeimi,
þeir höfðu aðeins lofað að ráðast ekki á
hann Jxssa tvo daga — og meðal þeirra
voru margir, sem mist höfðu brcðir,
frænda eða góðan vin, ,sökum hinnar djöf •
ullegu morðfýsnar Skuggang.
Hann vissi, að á sama a.ugnabliki og þeir
sæju hann, myndu þe,ir lyfta rifiunum og
s'kjóita hann.
Hann vissi að hann hafði aðeins1 hálfan
tíma, til að búa sig undir dauðann. Hann
vissi að hann gat ekki vænst nieinnar misk-
unnar hjá mönnunum, sem biðu hans
þarna fyrir utan, en hann vissi líka, að sú
hönd, sem hafði kveikt í skóginumi var sú
sarna, sem á sva örj,agarí.kan hátt hafði
gripið inn í líf han,s' daginn, sem hann
hafði komið til námabæjarins. Þetta var
a,lt Skuggans verk.
En liann vildi ekki deyja. Hann mátti
ekki deyja. Hann ætlaði að nota þá litlu
krafta, sem hann átt,i eftjr til að reyna að
komast hjá því óhjákvæmilega.
Hann braust í gegnum kjarríð, uns hann
sá ána, cg á. ba.kkanum hinum megin við
ána höfðu óvinir hans safnast saman.
Hann sá morðfýsnina skína út, úr andlit-
um þeirra, þegar bjarminn frá bálinu féll
á þá. Hann vissi að þess.r menn átt,u enga
ósk heitari en að fylla likama hans með
blýkúlum.
Hann varð .gripinn af ofsareiði, og otaði
krepptum hnefanum í áttina til þeirra.
Hvaða rétt, höfðu Jieir til að elta hann
svona, og yfirvinna hann á þennan ómann-
lega, hátt. Breinna hann inni' ein,s og ref
í greni. Hit'inn varð óþolandi, hann greip
báðum höndum um. hálmstráið. Þetta var
síðasta, vonin.
Hann braut langa, beina grein af tré,
sem stóð Jíar rétt hjá, tálgaði hana til, uns
hún varð sex til sj|ö þumlunga löng. Sið-
an snéri hann henni á milli handa sinna
á ýmsa vegu, þangað til hann gaf dregiö
tréð innan úr berkin.um,, og nú hafði hann
holt barkarrör í hendil sér.
Síðan fór hann úr jakkanum, lagði frá
sér riffilinn og skammbyssuna, læddist því
næst gegnum kjarrið cg út á trjáflotann,
ejns langt og hainn Jx>rði, en reykurinn og
smákjarr huldi hann sjónum óvina hans.
Hann hafði barkarrörið í munni sér og
stakk sér síðan hljóðlega niður í vatnið.
Hann fann, að hann gat dregið andann
gegnum rörið, en hann varð að hugsa um
að halda sér undir vatninu og láta sig ber-
ast með straumnum.
Þetta gekk nú betur en hann hafði þor-
að að vona. Hann blés frá, sér Joftinu gegn
um nefiö, en dró það að sér gegn um rörið.
Hainn vissi ekki, hve lengi hann hafði
boris-t. svopa með straumnum. Ef til vill
aðeins eina mínútu eða heila klukkustund,
en alt í einu rakst rörið af miklu afli inn
í munn hans, hann hafði nærri því mist
það, hann reyndi að anda, að sér, en það
kom ekkert loft, Hann vissi strax, hvers
kyn,s var. RöriB hafði rekist; á trjábút, sem
flaut á vatninu. Það var ekki um annaö
að gera en að kafa og synda undir vatn
inu meðan nokkur kraftur var eftir, því
nú var um lífið að tefla.
Iiann synti og synti. Hann logsveið í
lungun af vöntun á súrefni, — ha.nn gat
ekki meira. Þegar hann kom upp, sá hann.
að hann var kominn frami hjá trjáflotan
um. Iiann sá, höfuð við höfuð á fljótsbakk-
anu-m, allir störðu þeir upp eftir straumn-
um. Eí' ha,nn nú aðeins gæti blásið frá sér
án þess að þeir heyrðu. En það var nu
ekki svo. Hið ilnnibyrgða loft brau,st út með
áköfum hávaða, og- síðan dró hann að sér
loftið eins og kafnandi maöur. Hann sá,
að alLir snéru sér við á augabragði.
»S’kugginn!« æptu þeir.
Hann sá þá lyfta rifflunum. Hann stakk
sér aftur, en af ákafanum að komast sem