Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1938, Qupperneq 22

Heimilisblaðið - 01.01.1938, Qupperneq 22
20 HEIMILISBLAÐIÐ segir, að sér sé alveg sam.a, hvar hann btii, — hvort heldur í kjallara eða á kvisti — bara að hann hafi ley,fi til að búa einhvers- etaðar. Hvað heimilið snertir, þá er störfum þess þannig' skift á milli okka,r bræðranna, að Gaimii hefir á hendi yfirstjórnina, eða,, ef satt ,skal seg’ja: — stjórnar engu. Hann er nefnilega mjög óhagsýnn, og líður svona á frarn í sinumí eigin hugsunum og er þess vegna ákaflega illa fallinn til að sinna verkum þessarar veraldar, og þessvegna, stjórnar Korpus Júris í raun og veru öllu heimilinu; og samkomulagið á milli Gamlu ’og hans er alyeg eins og það á að vera í góðu hjónabandi: bóndinn hefir á hendi yfirstjórnina en konan stjórnar öllu. Pó er best að segja hverja sögu eins og hún geng- ur, og ég skal bera Gamla það, að þegar hann vill fá einhverju framgengt, þá verð- ur það að vera eins og hann vill, hve mikið sem Korpus Júris streitist á, móti því. Ég er eins og allir vita,, yngstur og hefi engin ráð á heimilinu; það er ekki einu sinni svo mikið, að mér leyfist að gera smáathuga,- semdir við heimilisstjórnina, og ef ég ymfpra á einhverju. þessháttar, liggur Korpus Júris svo sem eikki á þeirri skoðuu sinni, að það sé alt. of mikill ungbarnaskap- ur af mér — ég hafi ekki vit á neinu, sem til gagns mætti verða. IJmhyggjunni fyrir okkar andlegu nauðsynjum er einnig skift á milli okkar: Garnli stjórnar öllum kirkju- málumi ríkisins í bókstaflegum skilningi og gætir þess vandlega, að við allir sækjum kirkju á hverjum helgidegi, sem Guð gefur yfir. Ég á að sjá um alt, sem við kemur fagurfræðilegum efnum, þ. e. a. s, ég þýt

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.