Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1938, Page 27

Heimilisblaðið - 01.01.1938, Page 27
HEIMILISBLAÐIÐ 25 Hin nýja björgunarskúta, Slysavarnafélagsins • Sœbjörg*. BJÖRGUIVARSKÚTArV »SÆBJÖRG« Velkomin handan um liafið! Hefst nú vandinn og raunin, að sigla við sandinn og hraunin í sœrok og þokuna grafið. Vel sé þeim dáðríku drengjum. sem dugðu að ráði og hinum, sem áittu og eignastu að vinum og afl þitt magna í strengjum. Ast vora áttu nú. þegar. Auðsótt og fúsgefin var hún. Avöxt í barminum bar hún, blessuð og sagði til vegar. Sigurður Sigurðsson frá Arnarholti Blakti nú flehklaus og fagur. þinn fáni um komandi daga, löng, um sœbjörg, þín saga, sólmörg — og glæstur þinn hagur. Drag svo í drottins nafni með drengskap og mannskap á sœinn. Fœr þú bjargráð í bœinn, bjargtrú með von í stafni.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.