Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.08.1939, Side 5

Heimilisblaðið - 01.08.1939, Side 5
Baðstofan og bœhurnar. hugmynd um hvar þetta er en við fylgjum forskriftinni og eftir langan akstur kom- um við loks í áfangastað, sem reyndist eins góður og lofað var. La Guardia stend- ur við orð sín. Laugardagurinn 17. júní rennur upp skýaður en hlýr. Klukkan tvö á at- liöfnin að hefjast í íslenska skálanum, en við förum strax yfir á sýningarsvæðið því við erum boðin 1 miðdegisverð, sem Grover Whalen, forseti Heimssýningar- innar lieldur til heiðurs Vilhjálmi Þór framkvæmdarstjóra íslensku sýningarinnar og Thor Thors formanni sýningarráðsins ásamt frúm þeirra og öðru stórmenni. En fyrir miðdegisverðinn eru þeir Vilhjálmur Þór og Thor Thors meðteknir á staðar ins torg af formönnum Heimssýningarinnar með hersýningu og hornablæstri við kurt og pí. Eftir liádegið er veislugestunum ekið til íslenska skálans, þar sem Leifur lieppni heldur vörð við innganginn en Þorfinnur karlsefni við bakdyr. Þarna eru nú samankomnir um 200 Islendingar, ungir og gamlir, flestir úr New-York og ná- grenninu. Þetta fólk situr nú um skálann þveran, en fundarstjóri Vilhjálmur Þór, ræðumenn og virðingamenn sitja undir veggnum á móti þeiui, uudir hinu geysi- mikla korti, sem sýnir ísland sem áfanga í leið mannkynsins milli liins gamla og nýja lieims. Dagskráin hefst með því að hljómsveit leikur þjóðsöng Bandaríkjanna og

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.