Heimilisblaðið - 01.01.1941, Side 2
2
HEIMILISBLAÐIÐ
. . • !>umarfiði fóaffdórsson)
(5íu fllþráiro
Heimilislausir, hraktir, smáoir, hvergi í mannfélagi skráðir, úti láiffu. allar nætur, oft með kalda, skorna fætur, bólgið hoid og blátt í gáruim, blæddi’ úr djúpum ýldusárum. Á sömu stumdu heilir, hreinir, heilög ritning frá því greinir, þessir tíw urðu allir. Opnast nýjar Ijóssins hallir, sjá þeir upp úr sorta nauða sólbjart líf, en hverfa dauða.
Allir forðast awmingjœna, yndissnauða, gleðivxna. Enginn strýkur af þeim tárin, aðeins hundar sleiktu sárin. Enginn vermir, enginn grœðir, inn að hjartarótuwi nœðir. Hvilíkt undur! hér er skeði. Hvílík ósegjandi gleði! Hold er slétt og horfin sárin. Hvergi sviði. Þomuð tárin. Sjá, nú menn þeir erw aftur. Ó, sú blesswi; náð og kraftur.
Iliviðri þá yfir dundu, afdrep fá og litil fundu. Vafðir tötrum víð'a gengu, viðtökwr ei nokkrar fengu. Forðast urðu atlar byggðir, enginn bauð þeim skjól né tryggðir. En þar var aðeins e i n n af tíu, sem aftur sneri á Jesú fund. Hann var fœddur nú að nýjw, nú var mikil gleðistwnd. Að fótum Jesú fellur niður, faðmar, þakkar, lofar, biður.
Þá sjá þeir liann, setmi eiskar alla, á hann hátt í fjarlcegð kalla: »Hjálpa oss í heljarstríði. Herra Jesús Kristu-r blíði, leystu oss úr læðing nauða, líf oss gef, en varna dauða«. Er enn þá nema eisnn af tíu, sem elskar Guð og þakka kann? Eru þeir ekki enn þá níu, sem einatt gleyma að lofa hann fyrir lif og frelsið hreina, fyrir lækning þyngstu meina.
»Sýnið yðwr lsraelsprestum«, ansar þá af kœrleik mestwn, hann, sem er svo elskwríkur. — Enginn maður fæddist slíktvr. Hann er Ijós í kiminsölwm, hann er líf í jarðardölum. Eg er eimv, sem oft því gleyrni. elsku’ og þakkir Guði að tjá. Glepjast lœt af heimsku, og heimi, haltra. villustigwm á. Lýs mér, Dmttinn, leið mig, styð mig, likna, bjarga! — Heyr, ég bið þig.