Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Qupperneq 3

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Qupperneq 3
33. árg. Reykjavík, júlí—sept. 1944 7.—9. tbl. MáURALIST VIII. MÁLARINN MICHELANGELO Inngangur. ^ einum stað, að minnsta kosti, er Michel- angelos getið í íslenzkum kveðskap. Það er í kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagra- ®kógi, seln heitir: Komdu inn í kofann minn: Komdu inn í kofann minn er kvölda og skyggja fer, þig skal aldrei iðra þess að eyða nótt hjá mér. Við ævintýra eldana er ýmislegt að sjá og glaður skal ég gefa þér, öll gullin, sem ég á: og meðal gullanna eru: Kórarinn í hvítu handi og kvæðin eftir Poe, myndastyttu meitlaða af Miclielangelo. Það er gengið út frá því sem vísu, að allir viti það um þennan Michelangelo, að hann liafi verið liöggmyndasmiður, og það svo af bar. En það gleymist fremur að minnast þess, að Miclielangelo hóf feril sinn sem listamað- ur á öðru sviði listarinnar. Að vísu er mál- aralistin og liöggmyndalistin náskyldar, þó unnið sé með gerólíku efni. Og það er ennþá Sköpun láös og lagar.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.