Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 20
128
heimilisblaðið
Ég gerði þetta allt saman til þess að verj-
ast draugunum, og reyndist heldur vel. En
sumum dugði þetta ekki nema með höppum
og glöppum. Fylgjur og draugar fóru „upp
á“ þá eftir sem áður, eins og það var þá
kallað.
Ekki man ég eftir heimaöldum draugum
í Hverfinu, nema „Víkingavatns-Móra“. Það
var fólksflesti bærinn í sveitinni; og það var
ekki um að tala, að öll stærri heimili þurftu
að eiga einn draug að minnsta kosti. En svo
voru sögur af draugum, sem alls staðar voru
úti og inni, svo sem „Mývatns-Skotta“, „Húsa-
víkur-Lalli“,- „Þorgeirsboli“, „Gunnólfsvíkur-
'Skotta“ og „Kverkártungudraugurinn“ og
„Hól8-Móri“. — Þetta hyski var stöðugt í trú-
lofunarsnatti livað til annars, og var nafn-
kennt hjá okkur í Kelduhverfinu og vildi
ekki við okkur skilja.
Langverstur þótti Þorgeirsboli, því að liann
fór í tólf kvikindamyndir. Ef slátrað var
nautgrip og menn gengu burtu, meðan verið
var að birkja liann, þá þurfti að stinga hnífn-
um í skrokkinn. Annars kom Þorgeirsboli og
fór í gripinn og tók liann burtu með sér. En
bola fór eins og draugunum, sem fara upp úr
gröfinni. Ef maður lætur eitthvað ofan í gröf-
ina, kemst draugurinn ekki aftur ofan í hana,
fyrr en hinn lifandi dregur hnoðann upp úr
gröfinni.
Mývatns-Skotta og Húsavíkur-Lalli voru
hreint ekki álitnir mjög argir draugar. En
þau voru á ferðum og létu Þorgeirsbola aka
sér á húðinni. Hann dró húðina á eftir sér,
því að hann var vakinn upp, þegar búið var
að birkja hann á malir aftur. — Kverkár-
tungudraugurinn var ákaflega magnaður og
vondur viðfangs. — Hóls-Móri gerði enguin
manni neitt, en drap fé á Hóli flest allt. Síð-
ast var flúið með féð ofan í Hafrafellstungu
til Eiríks bóndá. Hann var forvitri mikill
og guðhræddur í bezta lagi, og ættaður af
Jökuldal. Flæmdi liann Móra burtu og barg
fénu. En Móri var samt að flækjast um nær-
sveitirnar. Dræpist kind skyndilega, var hann
sterklega grunaður. — Það, sem einkenndi
Gunnólfsvíkur-Skottu, var það, að hún gekk
á skóm úr liákarlsskráp og var liin herfi-
legasta afturganga. Hún fylgdi öllum Lang-
nesinguin, sem fóru um Kelduhverfið.
Við álfa var fólk ekki mjög hrætt, því að
þeir voru hættir að drepa fólk á jólanóttnia,
enda voru aftansöngvar aflagðir. En það vissu
gamlir menn, að þeir bjuggu í bæjumun og
fluttu á nýársdagsnótt. Einstöku menn gengn
iit það kvöld eða opnuðu bæinn og mæltu:
„Fari þeir, sem fara vilja, komi þeir, sein
koma vilja, mér og mínum að meinalausu!
— Stundum mjólkuðu álfkonur ær á öðru
júgrinu eða kú á einum spena og tók þá oft-
ast undir skepnuna.
Efkýr baulaði í fjósinu á milli gjafa, þ“
var það af því, að liún sá fylgju. Mun þessi
kynjatrú hafa lifað góðu lífi víðar en í Hverf-
inu, því að ég heyrði menu langt að koinna
liafa sams konar trú og undrasögur að segja»
enda voru menn þá nýbúnir að lesa Þjóðsög-
ur Jóns Árnasonar.
Þegar maður slökkti ljós, átti maður æviu-
lega að segja: „Guð gefi mér eilíft ljós, sem
aldrei deyr!“ — Þegar maður fór eitthvað,
til kirkju eða annað, þá þurfti maður að
lesa ferðamannabæn, faðir vor og signa sig-
Á morgnana var sjálfsagt að lesa morguu-
sáhna og morgunbænir og signa sig. Ef niað-
ur fór fram á sjó, átti maður að lesa sjo-
mannabæn og signa sig. — Maður komst ekki
þversfótar dag eða nótt fyrir bænum og sigU'
ingum, fyrir utan alla liúslestra. Þó var fólk
yfirleitt trúardauft á kirkju og klerka. En
trúarvani var svona rótgróinn.
SIÐFERÐI.
Siðferði Keldhverfinga mun liafa verið í
bezta lagi, eftir því sem víða var annars stað-
ar. Lygi og svik var hatað og fyrirlitið. Ilver,
sem gerði sig sekan þar um, var liafður í lag'
um metum og fyrirlitinn. Þjófnaður þotti
afar svívirðilegur. Maður, sem dvaldi í Hverf-
inu eitt eða tvö ár, stal haustullarmörk- Áar
hann dæmdur af sýslumanni og liýddur. Hann
varð að flytja burtu úr sveitinni, því að eng-
inn vildi ljá lionum hús.
Samkomulag lijóna mun hafa verið í frem-
ur góðu lagi. Ég lieyrði aldrei talað uni áfl°?
og meiðingar meðal þeirra, eins og átti se*
stað þá og nú Sums staðar annars staðar. Hus-
bændur og hjú deildu stundum. Það bar við,
að hjú gengu burtu úr vistinni, eða húsbónd-
inn rak þau brott fyrir ósamkomulag. Tveun
hjón skildu til borðs og sængur. önnur voru