Heimilisblaðið - 01.07.1944, Síða 24
132
HEIMILISBLAÐIÐ
honum eftir auglýsingu. Yar það á búgarði
einuin miklum syðst í austurliluta Jótlands.
Að öðru leyti var honum ókunnugt um
fólkið og allar aðrar aðstæður þar, áður en
liann kom þangað.
1 þorpi sveitarinnar, sem Níels ólst upp í,
stóð lítið lnis hjá nokkrum háum trjám, bak
við kirkjuna. Það var minnsta lxúsið í þorp-
inu, en samt sem áður einstaklega snoturt og
vinalegt, ávallt mjallhvítt og gluggarnir speg-
ilfagrir, og vegurinn heim að liúsinu, um litla
garðinn fyrir framan það, malborinn og
þokkalegur. Gerði þetta allt liúsið einkar að-
laðandi.
1 þessu lnisi bjó Lars tréskósmiður ásamt
6júkri konu sinni, sem legið liafði rúmfösl
í mörg ár. Hefði þetta verið þeim dapurt
og erfitt líf, ef þau liefðu ekki átt bauk í
horni þar í húsinu, þar sem Anna fósturdótt-
ir þeirra var.
Það var að vísu satt, sem áður var sagt,
að enginn héraðsbúa vissi livaðan liún var
6prottin.
Hún var lagleg, því gat enginn neitað. I
því tilliti var benni meira gefið en flestum
öðrum stúlkum, en það sem var þó enn betra
var, að hún var góð stúlka, ekki aðeins í al-
mennri merkingu, lieldur átti bún þau gæði,
sem menn öðlast við það, er Jesús Kristur
nær yfirráðum yfir öllu lífi þeirra, hann, sem
gaf sjálfan sig að fullu og öllu fyrir oss í
dauða sínum og sjálfur er algóður.
Anna var auðmjúkt guðsbarn. Meðal ungra
pilta og stúlkna þar í sókninni var það bún
ein, sem valið liafði góð^. hlutann eins og
María, að sitja við fætur Jesú.
Þess vegna var hún fósturforeldrum sínum
svo frábærlega góð, ekki sízt fóstru siuni í
veikindum hennar, og þess vegna hélt húu
órjúfandi tryggð við litla heimilið þeirra.
Lars tréskósmiður var líka sanntrúaður
maður. Það var á vitorði allra í þorpinu, en
yfirleitt tóku menn ekkert tillit til þess í dag-
legri umgengni. Hverju skipti það með tré-
skósmiðsgarm, ef að liann gætti að öðru leyti
skyldu sinnar og starfa svo, að þeir, sem
bjuggu í húsunum í kring og bæjunum í ná-
grenninu, gátu fengið gert við tréskóna sína
þegar þess þurfti við. Og þeir fengu það
bæði svo vel og snoturlega gert, að þeir voru
fyllilega ánægðir. Og þá veittu menn og við-
töku ofurlitlu guðsorði um leið, þegar Lars
hafði hentugleika til að fara með það, eða
lesa það upp úr Biblíunni, sem lá opin «t
vinnustofuborðinu, innan um tréskó, leður og
svertu. Og blöðin í Biblíunni þeirri báru mörg
dökkleit fingraför.
Já, Lars notaði þessa vinnustofu sína i
meira en einum tilgangi. Þar smíðaði lianu
stóra og litla tréskó á stóra og litla fætur
í þorpinu. Þar sat liann við vinnu sína og
talaði við góðan Guð um þá, sem skóna áttu
að fá á fælurna.
Þá gat það borið við, ef það, sem hann
talaði við Guð um, varð honum sérstaklega
mikið alvörumál, að hann varð að krjúpa
á kné við vinnuborðið sitt, og þá lieyrði liann
ekki ævinlega í dyraklukkunni, þegar geng-
ið var inn til hans, og það þó að liátt léti
í lienni þegar hurðin var opnuð.
Þegar svona bar undir, gat það komið fyr-
ir, að viðskiptamaðurinn gæti ekki varizt
brosi þegar Lars stóð upp, en þegar hann
leit mildum augum sínum á viðskiptavininn,
hvarf háðssvipurinn.
En þó leit Lars ekki eins milt og blíðlega
til neinna eins og barna og ungmenna þeg-
ar þau komu í vinnustofuna til hans. Mælti
hann þá oft til þeirra nokkur lilýleg orð og
áminningar, sem þó virtust einatt að engu
gagni koma í bili, en báru ef til vill sinn
árangur síðar meir.
En eitt var þó víst, að yrði einhver ungliug-
urinn fyrir sorg eða mótlæti, rötuðu þeir lil
tréskósmiðsins og sjúku konunnar hans, og
þeir voru ekki allfáir, sem Lars liafði lijálp-
að þannig á margan hátt.
Engan þótti Lars þó eins vænt um og Níels
Pétur, af öllum þeim, sem þarna komu a
vinnustofuna hans, og það frá því að hann
var lítill drengur. Hafði smám saman tekist
með þeim alveg einstæð vinátta. Það var eins
og Níels Pétur yrði allur annar, þegar liann
sat í litlu vinnustofunni hjá Lars, en þegar
hann var úti með jafnöldrum sínum. Ha«»
gat setið stundum saman og rætt við Lars
um hin alvarleguslu efni. Hann gerði þá Lars
líka að trúnaðarmanni sínum, þegar liaun
tók að hugsa um að fara að lieiman og sja
sig um í heiminum.
Frá þeim degi bað Lars Guð þess daglega,
að Níels Pétri mætti auðnast að koinast i