Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 34

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Side 34
142 „Já, en ég býst við að geta selt hana hærra verði“. „Æ, en hún er áreiðanlega ekki meira virði“. Blake, sem vildi tryggja sér myndina, jafnvel við helmingi hærra verði, sagði: „Hún gæti verið meira virði fyrir suma“. „Jæja, ef þér viljið reyna. En umfram allt, kom- ið myndinni burt, svo að ég þurfi aldrei að sjá liana framar. Það fór hrollur um hana, er hún sagði þessi orð. Nú skildi Blake það, sem læknirinn hafði sagt. Það var ekki tíminn, sem hún liafði dvalið niðri í gljúfrunum, sem hún minntist með mestri skelfingu, lieldur einhvers í sambandi við myndina, einhvers, sem hafði gerzt, áður en hún hrapaði. I fyrsta skipti datt honum í hug, að hér væri um sjálfsmorð að ræða. Þetta var ekki svo ólíklegt, þar sem líklegt var, að hún lifði í óhamingjusömu lijóna- bandi. Slíkar stundir virðast geta komið fyrir alla, þegar lífsbaráttan virðist of þung. Hann leit á hana hryggur á svip. Hún lá með lokuð augu, en tvö tár blikuðu á vöngum hennar. Blake varð svo undar- lega heitt um hjartarætur. Hann gat ekkert sagt, en tók hönd hennar og þrýsti hana innilega. „Hvenær ætla þau að giftast?“ hvíslaði hún alll í einu. Hann hrökk saman við spurninguna. „Eg veit það ekki“, muldraði liann. „Enginn seg- ir neitt um það. Því er víst frestað í bili. Tony, vin- ur minn, finnst nú livergi. Ég hef ekki^séð liann lengi. En liann hefur nú horfið svona fyrri, svo að ekki er ég hræddur um hann“. „Reynið, að láta hann ekki koma hingað. Það má ekki verða — brúðkaupið —“ Hún var æst að sjá. Blake horfði undrandi á hana. En svo bætti hún við sömu orðum, sem liann hafði áður heyrt hana segja: „Þau leika ekki heiðarlegan leik gagn- vart honum“. „Gagnvart Anthony?“ spurði Blake liörkulega. En liann fékk ekkert svar. Þó var eins og hún ætti í baráttu við sjálfa sig. Hún hreyfði varirnar, án þess að nokkurt hljóð heyrðist. Hann reyndi aftur að yrða á liana, lágt og var- lega: „Ég skil yður fyllilega, ungfrú Vanne“, sagði hann með áherzlu. „Og þér hafið rétt. fyrir yður, HEIMILISBLAÐIÐ bjó hún (og býr enn) í Mauna Loa og Kilenea. Menn óttuðust Pele öndverðlega á tímum meira en nokkurt goð annað. Enginn þorði að nálgast bústað hemiar nema að fórna lienni ,,Obelo“-berjum*), og svín- um var fleygt, og öðrum fórnar* gjöfum, í glóandi braunstrauin- inn, ef eldgos byrjaði. Munnmælasagan segir, að baW- ajiskir menn haldi sjálfir, að þen- bafi eitt sinn átt samgöngur við Samoaþjóðir. Þeir eru, eins hawajiskir, fjöleyingar (Polvnes- iar) og fóru sennilega ínjof? snemma á tímum, kann vera þeo" ar 5 öldum f. Kr. b., til Hawaji og settust þar að. Þar bjuggu þeir öldum saman og koma upp sinnj sérmótuðu menningu, sem á ve við náttúru eyjanna og vissu ekk> neitt um víða veröld umhverfi® sig. Af gömlu landabréfi í spönskn skjalasafni vilja að vísu sunnr halda, að Don Juan Gaetano, sein deyði 1555, liafi gengið á land 1 eyjunum, en það er í mesta niata ósennilegt. Eyjarnar koma ekk* við söguna**) fyrr en með lanc • göngu James Cooks 1778. Hawajiskir urðu mjög skelfdír’ er þeir litu livíta menn. Þeir héldu þá guði og fleygðu sér til jarðar fyrir þeim. Þeir færðu þeim ríkn* legar gjafir. Einkum bauð þel111 ótta járnið: naglar, skrúfur, hm * ar o. s. frv., er þeir sáu sjómenu taka upp úr vösum sínum. Jar° þótti þeim mesti afbragðsmálmuu því að þeir notuðu tíðast hart hraungrýti í skurðartól. Gott samlyndi stóð þó ek 1 nema skamma stund milli lanos manna og landfundarmanna. Em11 sjómanna andaðist, en guðir geta *) Vacciniuin penduliflorum, náskjl1* aðalbláberjum. . , **) Cook nefndi eyjarnar Sandtvic eyjar eftir jarli Sandvíkur, meol,rn aðinírálaráðs Breta.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.