Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 39

Heimilisblaðið - 01.07.1944, Blaðsíða 39
heimilisblaðið 147 á brautir mannanna, þegar þeir eru of vissir og fullir oftrausts á sjálfum sér. Meðan hann sat og beið þess að Antbony kæmi til Portullocb, var sá óheppni allt af að fjarlægj- ast þann stað, með hverri mínútu, sem leið. Þeg- a>' Tullocb fór frá veitingahúsinu við fossinn var hann mjög æstur í huga, en hann mundi þó eitt, sem ®é það, að 2. nóv. kom innan skamms með óum- Býjanlegar skyldur, þungar skyldur. Hann murdi líka eftir skjölunum, sem biðu undirskriftar hans 1 Buluways. Hann ætlaði fyrst lengra suður, en seinna hugðist hann að koma til Buluways. Hann ferðaðist með fljótabáti suður eftir fljótinu, og hann kom í hérað, sem kallast Sebungwe. Þaðan liélt hann til vesturs til Wankie og setti þar tjald sitt og skildi Hundaan þar eftir, meðan liann sjálfur fór með lest- lfini til Buluways. Tulloch hafði ekki gleymt loforði sínu við Morri son viðvíkjandi veiðiferðinni. Fyrst ætlaði Anthony aÖ koma skjölunum í lag, síðan að fara með Morri- son til Wankie, en það var tilvalinn staður til Ijóna- yeiða. En að því loknu ætlaði liann til Livingstone- héraðsins, þar sem hann ætlaði að dvelja síðasta ífaginn fyrir vígsluna. Einveran var allt, sem hann þráði þennan thna. En í huga hans sveif Narice Vanne, eins og hann sá hana fyrst. Og koss lienn- ar tendraði eld í æðum hans. Eld, sem ekki varð slökktur nótt né dag. ?,Ég gleymi henni ekki, meðan ég lifi. Þegar dag- Urinn ljómar minnist ég hennar, og er liúmar að kvöldi get ég ekki gleymt henni“. Hann vissi ekki hvort þessar hendingar voru ljóð eða laust mál, en þær voru túlkan þess sálarástands, sem hann var í. Hvað eftir annað hafði honum komið til hugar, að biðja Önnu að leysa sig frá heiti sínu, en hann hratt þeirri liugsun úr huga sér. Hann gat ekki hugsað sér að ganga á bak orða sinna, allra sízt Sagnvart konu. Ef um slíkt gat verið að ræða, varð kún að eiga upptökin. Gætu peningar breytt þessu •oundi hann glaður hafa gefið hvern eyri, sem haun a«i til þess. En hann gat ekki látið sér koma til kugar, að konan, sem liann ætlaði að giftast, gæti blóm og fjólulit blóm Bougain- ville, og þá síðast en ekki sízt skraut kaktuslimgarðanna. Það birtist ekki fyrr en á kvöldin, þeg- ar „drottning nætur“ lýkur upp bvítum blómum sínum. í aldinbúðum gefur að líta ósköpin öll af aldinum, banana, alligatoraperur, papaya (eins kon- ar tré-melónur) guava (myrtu- tegund) appelsínur, ferskjur, og einkanlega ananas, sem er nú orð- inn næstum táknrænn fyrir Ha- waji eyjar. Helztu afurðir Hawajieyja eru sykurreyr og ananas. Sé farið um eyjarnar, sér sykurreyrsekrur al- staðar. Á J)eim vex liann í löng- um röðum og getur ekki Jmfist nema ]>ar, sem rignir mikið eða bægt er að vökva ekrurnar. Þeg- ar reyrinn er 18 mánaða er bann uppskerubæfur; en ekmmni er.áð- ur skipt í deildir og eldur kveikt- ur til að brenna ójtarfa blöð og illgresi og drepa skordýr. Þá er reyrinn skorinn upp, blaðið á vagna og fluttur eftir nijóum spor- brautum til verkstöðvar. Sumstað- ar er lionum fleytt eftir vatns- leiðslum til bennar. Þar er ó- breinsaður sykur búinn til og sendur til San Francisco til að hreinsa liann. Ekki nerna ein syk- ursleðastöð við Honolulu býr til hreinsaðan sykur. Meira en 770.000 smálestir sykurs voru bún- ar til 1925. Fyrir 20 árum var engin anan- asræktun til á eyjunum, nú er hún önnur markverðasta framleiðsla ]>eirra. Jörð, sem ekki er bægt að vökva og nota til sykurfram- leiðslu er bægt að hafa til ananas- ræktar því að hann getur komizt af með litlar rigningar. Laiigar gataðar J)akpapparæmur eru lagðar á jörðu, í götin eru kím- jurtirnar gróðursettar og þak- pappinn heldur við rakanum og beftir ofmikinn grænkuvöxt. Á 18

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.