Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.04.1945, Síða 11

Heimilisblaðið - 01.04.1945, Síða 11
Reykjavík á dögum Jónasar Hallgrímssonar. Útsýni frá Túngötu. kvæði , ’ era 8Ka að hefet með þ sem skáldið orti á nýársdag 1845. essum orðum: ^vo rís um aldir árið hvert um sig, eilífðar lítið blóm í skini hreinu; Wer er það svo sem ekki neitt í neinu, pVl tíminn vill ei tengja sig við mig. „ a ^ bráir af mér eftir sólstöðurnar, og ijr.p.r aftur til í allt“, hafði Jónas sagt í þ . ^lu ^ Jóns Sigurðssonar. Sólin tók að * a lofti. Jónas hafði nú ærin áhuga- je 8tarta fyrir, ásamt öðrum góðum Is- að íU1 ^13 m 1 Kaupmannahöfn. Það stóð til, Ur oær®i skólinn yrði fluttur til Reykjavík- arj °° u>f«i verið reist þar yfir liann mynd- allv^ RtÓr,lýsÍ- Iptlunin var sú, að breyta ag ®ru^ega skipulagi skólans, meðal annars Yji, °raa þar á kennslu í náttúrufræðum. jjeiriU >msir fá Jónas til að taka að sér e|- ... UUa í þeim greinum, og mun honum y1 ila^a flogið það í hug sjálfum. °ri '^45 voru haldnir allmargir fundir meðal Islendinga í Kaupmannahöfn, til að ræða hin mikilvægustu málefni, sem tekin skyldu til meðferðar á alþingi. Voru undir- búnar bænarskrár í alþingismálinu sjálfu, skólamálinu og verzlunarmálinu. Var Jónas á flestum þessum fundum og lét þar allmjög til sín taka. Hinn 19. maí var fundur hald- inn. Las Jónas þar uppkast að bænarskrá í verzlunarmálinu, og var uppkastið samþykkt með öllum atkvæðum. Daginn eftir mun Jón- as hafa verið önnum kafinn við að safna und- irskriftum og ganga frá bænarskránni, sem þurfti að koinast hið fyrsta til Islands. Seint um kvöldið, er hann gekk upp stigann hjá sér, skruppu honum fætur. Gekk hægri fót- urinn úr liði fyrir ofan öklann, en sköfnung- ur og sperruleggur brotnuðu rétt ofan við öklaliðinn. Jónas komst þó á fætur og inn til sín, lagðist niður í fötunum og beið svo morguns. Konráð Gíslason segir frá því á þessa leið, sem síðar gerðist: „Þegar inn var komið til hans um morguninn, og liann var Frli. á bls. 96.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.