Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Síða 20

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Síða 20
120 HEIMILISBLAÐIP hafði nokkumtíma verið gefinn í mínum augum á því tíma- bili, er allir fyrirmenn veraldar áttu leið um garð hans, og jafnvel liinir dramblátustu beygðu sig í duftið frammi fvrir honum í von uni vingjarnlegt hros. Hann sat á stórum stóli hinum megin við arininn, með litlu, rauðu kollhúfuna á höfð- inu og fíngerðar Iiendurnar í kjiiltu sinni. Biskupskragi hans var látlaus, en rauði kyrtillinn var settur dýrindis knippling- um, og orða heilags anda, hvít dúfa á gullkrossi, ljómaði á brjósti hans. Á stóru borði, rétt hjá lionum, voru hlaðar af skjölum og lxjá þeim sverð og skammbyssur. Bak við liann var lítið borð, sem breitt var yfir, en engu að síður sá ég þar reiðstígvél með sporum. En þegar ég nálgaðist liann, leit hann á mig með hinni mestu stillingu; með mildum og næst- um þ,ví hlíðum svip. Ég reyndi að koma auga á einhvern vott af hugaræsingu síðastliðins kvölds í svip hans, en það varð árangurslaust. Mér flaug þá í hug, að ef þessi maður vægi í raun og veru salt milli Iifs og dauða, milli þess, að vera einvaldur Frakklands og drottnari Evrópu annars vegar og fánýtur moldarhnefi liins vegar (eins og ég síðar frétti að raunverulega hafði verið), þá væri sízt ofsögum sagt af manndómi hans. Veiklundaðri menn en hann mundu aldrei hrósa sigri yfir honum. Þessar hugrenningar mínar voru ekki fvrr vaknaðar en þær voru liðnar hjá. — Svo þér eruð loksins kominn aftur, herra de Beraull, sagði hann með liægð. Ég hef búizt við yður síðan klukkan níu í morgun. .— Yðar hágöfgi hefur þá vitað tautaði ég. — Að þér komuð til Parísar inn uin Orleanshliðið í gær- kvöldi einn saman? svaraði bann og studdi saman fingurgóm- uiium um leið og hann leit á mig óræðum augum. Já, ég vissi það allt í gærkvöldi. Og nú skulum við ræða erindisrekstur vðar. Ég efast ekki um, að þér hafið verið trúr og dyggur. Hvar er hann? Ég starði á liann og kom ekki upp nokkru orði. Einhvern- veginn liöfðu hinar kynlegu aðstæður, sem ég hafði orðið var við síðan ég fór að lieiman, og undrunarefni þau, sem á vegi mínum höfðu oröið í liúsi kardínálans, bægt frá öllum hug- renningum um örlög mín og háska þann, sem ég var staddur í þangað til nú. En nú, þegar liann lagði þessa spurn- ingu fyrir mig, komst ég í einu vetfangi til sjálfs mín aftur og mundi hvar ég var staddur. Hjarlað tók stokk í brjósti mínu. Ég reyndi að ná tökum á þótt ekki væri nema vottur af gömlu hörkunni, en mér var ómögulegt að koma upp nokkru orði í svipinn. . — Núnú, sagði hann glaðlega, og dauft bros lék um Varir lians svo að yfirskeggið lyftist. — Þér segið ekki neitt. Þér lögðuð af stað með hann frá Aucli liinn tuttugasta og fjórða, ÖWimguriiin á steiiiinum Frh. af l>ls. 106. niður snarbratta skriðuna °r reif upp smáhmdlunga, sel11 fóru í árangurslaust kapP hlaup. En maðurinn stóð a tindinum, naut þeirrar gl^ð^ að liafa sótt á brattam1- Hreinn og svalandi blær um sveittan líkama hans. Andófi mínu var lokið. — Ég hef engum sagt ^ra gönguför minni í gær. En ]>e;-51 kafli ferðasögunnar er sannur- Ég veit það, ungi llia^ ur. Draumskyggni mín 11 sönn. Hún er eiginleiki. sel1] hefur þroskazt með einheit111 og viljakrafti ljóselskrar sa _ ar, sem liefur þráð að sÍa gegnum myrkrið. Öldungurinn livísla ft’i: Ganga mín í mvrki'in11 er orðin löng. En myrkrið geymir ýmsa dásamlega le>>1( ardóma. Og þar verður hevr» in næm. Og ég hef hlustað og liugsað. Þess vegna hef tr náð sáttum við örlögin. Rir| an, guðsneistinn í sál m111111’ liefur sannað mér, að í daoð aniim mæti ég ekki reg111 dýpi myrkurs og tortíminga ’ heldur eilífu vori, græðan'h og sólríku. Gamli maðurinn varp ö»ó' inni létt. Uppi í blátæru loftinu söng heiðlóa: „Dýrðin, dýrðin • Svo varð löng og djúp þög11, Ég reis á fætur, axlaði fogr' u r mínar ojr þakkaði. Öldung' urinn rélti mér höndina °f- hrosti. í svip lians var barH*'

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.