Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Side 28

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Side 28
128 HEIMILISBLAÐIP H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS heldur uppi reglubundnum siglingum milli íslands og helztu viSskiptalanda vorra meb hrafiskreföum nýtízku skipum• Arið 8em leið fóru skip félagsins og leiguskip þess 95 ferðir milli landa, og kómu við 177 sinnum á 32 höfnum í 12 lönd- um, til þess að koma framleiðsluvörum frá landinu og sækja nauðsynjavörur. Svo tíðar ferðir til og frá svo mörgtun höfnum erlendis? tryggju það, að vörurnar þurfa aldrei að bíða lengi öitir •kipsferð. Mefi því afi beinu vöruflutningum yfiar ávalt til Eimskip, fá$ \ þér vörurnar fluttar fljótast og öruggast á ákvörfiunarstafiinn. BELINDA vinsælasta skáldsaga sumarsins þraut hjá forlaginu á hálfuni mánuði, og mun vera uppseld í flestum bókaverzlunum. Hún verður ekki endurprentuð, en innan skamms er væntanleg a bókamarkaðinn önnur ástarsaga, ekki síður heillandi en bin, og heitir hún AUGU ÁSTARINNAR Það er saga um unga, enska stúlku, sem giftist frönskum aðals- inanni, en missir sjónina um svipað leyti. Hún flyzt til Frakk- tands með manni sínum, en í höll foreldra hans fer margt á aðra lund en hún ætlaði í fyrstu. Þar kynnist hún æskuvin- konu manns síns, sem virðist gera sér allt far um að tengjast vináttuböndum við bana. Efni sögunnar verður ekki rakið frekar, til að draga ekki úr ánægju og spenningi væntaulegra lesenda, en þess eins getið, að kvikmyndin, sem liún er samin eftir, hefur náð geysilegum vinsældum. Söguútgáfan Suðri ■ - - • i • Munið: Allt Eimtkip

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.