Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Síða 7

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Síða 7
H EIMILISBLAÐID 43. árgangur, 1.—2. tölublað — Reykjavík, jan.—febr. 1954 GUNNAR DAL fSLENDINGUR í BENARES S indv, Wð þetta er þá Benares, sagði ég við Ramakristna, erskan vin minn, þar sem Sengum gegnum þröngar _ aUnillar götur borgarinn- 1 attina til fljótsins Ganges i. niftna fornhelgu mustera á þess. . Nei sagði Ramakristna g nsegð. Þetta er ekki . aares Benares þekkir eng- iHn i , j ’ Pvi hún er borg hinna ^anðu. ^ aillakristna var ungur stú- vf Vlð háskólann í Kalkútta. v°rum báðir í sumarleyfi. ^etta er gömul borg, hélt natliakristna áfram. Áður en r\,Qw ke. Var byggð og Aþenu i.yíðist getið, stóð Benares ‘ler ■ a bökkum þessa fljóts. . ^6r lauk vinur minn, Rama- ^stna. fyrrrlestri sinum. Um | n hlustuðum við þegjandi liv götunnar: marrið í tr,5 errunni, klið markaðs- '•c>re„- lns, höggin í smiðju kop- ^ðsins, hringlið í skart- í t kvennanna og glammið Uj* | vorum þegar komnir Ur að fljótinu. y Þetta er borg spámanna, Vlnur minn og horfði til r^ Urs> bar sem sólin var að °B kastaði rauðum bjarma yfir fljótið og tuma muster- anna. — Já, þetta er borg hinna dauðu og deyjandi, sagði ég og horfði á hóp betlandi gamal- menna, sem sátu þarna í langri röð fyrir ofan steinþrepin, sem liggja niður að fljótinu. Þetta fólk var hlaðið kaunum og sár- um, sem ekki greru. Sumir voru afmyndaðir af æxlum, aðrir örkumla. Ramakristna leit nú einnig á þennan ömur- lega hóp. — Já, sagði hann. Þegar þeir finna feigðina nálgast, dragast þeir hingað til borgarinnar, til að deyja hér á bökkum þessa fljóts. Dauðinn er þeirra eina von. Hver, sem deyr hér í þess- ari borg, og er brenndur á þess- um bökkum, fer til himnaríkis og þarf aldrei framar að fæð- ast til þessa heims. — Trúir þú þessu? spurði ég. Ramakristna yppti öxlum. — Hver rænir haltan mann hækju sinni? sagði hann. Stundum þola menn ekki að horfast í augu við veruleikann. Menn, konur og börn flýta sér niður steinþrepin, til að baða sig í fljótinu, sem liðast í fallegri bugðu framhjá borg- inni, milli þessara gömlu must- era og eyðimerkurinnar hand- an þess. í fljótinu beint fyrir framan Borgin Benares rið fljótið helga — Ganges.

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.