Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Blaðsíða 23
l!únn yfir höfði sér, virtist af ýmsu til að hlaða tein- ^ritlginn með. Hvar sem þeir reyndu, var bitið á. Og menn- lrnir hlóðu og hlóðu, og því 171611-9 sem þeir fengu og fundu 9ð nóg var til af þarna rétt lr neðan þá, því meira lang- bá til að ná í. En er á daginn leið, tók veð- \\ J* ,L að ókyrrast og skipið að rekkhlaðast. Bliku dró á loft, s]^an °kyrrðist og tók að kasta Þniu til og skvetta sér inn '\lr korðstokkinn. Þá faðið k varð ekki eins auðvelt og , lr fegnir vildu. Stormurinn 9 fyrr en varði. Myrkrið var nu að halda til lands. En skall á ^0lÞ Um leið. Vindurinn var a£staaður enn og ekki var ^nzt á að ryðja. Með þessu ^óti stund var haldið áfram um a góðri siglingu. "7- í>að er ekkert vit í að la ekki. Við drepum okkur tneð 1 v., Þessu lagi, sagði Elías á ^VrUrn við Jakoh í Dal. En . 'ÞUnin um að ryðja kom ekki v ‘0rrnanninum, svo ekkert Vlð það átt enn. "" ^usið þið, ausið þið, Þór- ald°g ausi® þ'ð, Regin- , °S Bjarni, helvítis aularnir fr- Ég fyrirbýð að festa ól^^akob. Svo kallaði Is- 9Htaf annað slagið fyrir- l^ir sínar um hækkun og jjj seglanna, um austur- kvað annað, sem gera san * aust:urlnn er það að segja, að allir þeir, ekki voru með hendur 9 seglum, höfðu það hug- íj^I að ausa, því Ægir bók- h| 6^a klóð inn sjónum og n^6^31^ skildu vel, hvað þar rasðdi. En formanni fannst kluti af skyldu sinni að ^ÍLlSBLABIÐ áminna og herða á því nauð- synjaverki, og það með ómild- um orðum. Ekkert minna dugði. Og fyrirskipunum var hlýtt þegjandi og alveg orða- laust. Líka sáu menn,hvað gera þurfti stundum og oftar en ekki, en samvinna var svo góð með stjómara og seglamönn- um, að orð og athafnir voru í fullu samræmi. En sjórinn ýfðist enn meira, svo fyrirsjáanlegt var, að aldr- ei myndu þeir heilu og höldnu komast með þessa hleðslu alla leið til lands í slíku veðri. Is- ólfur var löngu staðinn upp við stýrið. Stormurinn öskraði vægðarlaust og reif upp sjóinn, fannirnar og frostið hertóku allt, sem fyrir varð. Bylgjurn- ar skullu á skipinu, hvar sem þær komust að. Einhver mesti vandinn var að beita skipinu beint inn í holskefluna, hve gífurleg sem hún var. Hún var of breið — átti hafið sjálft að grundvelli — til þess að hægt væri að komast á hlið við hana, hitt var því bezta ráðið að stýra beint inn í hana og verj- ast því þannig, að hiin næði að skella á skipshliðinni. — Ryðjið þið, ryðjið þið, ryðiið miklu, öskraði Isólfur. Ryðiið þið, Elías og Jóhann. Og mennirnir tóku til að ryðia hinum dýrmæta feng í sióinn aftur, til þess að forða lífinu. Hver hákarlsskrokkur- inn af öðrum, lifrarhlössin, borskur og ýsa, allt dembdist út, þar til skipið léttist að mun, en ekki of mikið fyrir góða siglingu. En nú tók vindstaðan að brevtast, bótt lítið væri fyrst í st.að. Skipið hallaðist á aðra hlið og deif seglum í sjóinn. — Lækkaðu seglin. Ætlarðu að drepa okkur, mannskratti? öskraði Isólfur enn, um leið og hann setti viðréttingarhnykk á skipið og seglin féllu með leifturhraða. En þau komu upp fljótt aftur, nær því að fullu, því skipið var ekki eins drekk- hlaðið, er það hafði verið rutt, og það var áður, en nógu hlað- ið til þess að vega á móti hæfi- legri þyngd segla með storm- inum í þau. En nú, þar sem vindstaðan var að breytast, þá var brugðið á það.sem sjómenn kölluðu ,,krussingu“ og mun vera í því fólgið að haga „segl- um eftir vindi“, — seglum og skipi að þessu sinni. En erfitt reyndist þeim það þarna vegna sjógangsins. Skipverjar gáfu Isólfi auga annað slagið, aðeins augna- bliks leiftrandi augnaráð. Is- ólfur stóð þarna þráðbeinn við stýrið með báðar hendur á stjórnvelinum. Hann var þrek- inn og þybbinn á baksvipinn, einna líkastur standkletti úr hafinu. En jafnvel af baksvipn- um mátti sjá, að hver lífseind mannsins var spennt í bardaga- móð gegn höfuðskepnunum í þeirri ægilegu mynd, sem þær nú réðust að mönnum þessum og fleyi þeirra. Sigling, austur, róður og stjórn kallaði alla lífs- og sálarkrafta þessara manna til varnar tilveru þeirra og þar með til þess að bjarga ein- hverju af því, sem þeim hafði fénazt í ferðinni. Ljósmat, skó- leðri, mat, verzlunarvöru. Þó var vitaskuld mest um vert að bjarga lífinu, en ótrúlega djúpt hékk sjávarfengurinn á lífsmeðvitundinni. Allt í einu, er skipið hafði barizt áfram um hafið, á sigl- [19]

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.