Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Page 29

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Page 29
KALLI OG PALLI X C< Tr7 r ( O 'tiyyv' / 'A/V^- ^3í #4 * Copyright P. I. B. Bo» 6 Cop«nhogen jji /// Kalli og Palli eru í stríðsleik. Þeir skjóta og sveifla sverðum, svo að hin dýrin flýja skeifingu iostin- Þeir hafa hertekið hlébarðann og bundið hann við tré, og svo kasta þeir steini i fihnn, þ g reynir að bjarga hlébarðanum. En einn steinninn lendir 1 geitungabui, og gei ungarnir ra a og Palla. svo að þeir verða að taka til fótanna. Og svo verður að binda um geitungabitm a þeim, og standa fyrir utan gluggann og horfa á þá. Þá langar áreiðanlega ek i í stn stiax a ur. «3 - rvr\ ■s Co Cop><'glil P- I B Bo. 6 Copenhoqen 3/V Nú er nístingskuldi. Öllum dýrunum, sem ekki hafa loðfeld, er hræðilega kalt. En Kalh °g vilja hjálpa þeim, svo að þeir bera lím á dýrin og velta þeim svo upp úr u , og þa ver a þau r lagi skrítin. Storkurinn fær háa ullarsokka, og slangan líkist mest loðkraga. u ei þeim e kalt. Fíllinn hleypur á skautum og skjaldbakan rennir sér á sleða niður brekkuna. Dœgradvöl bamanna skrítiur KROSSGATA margar mílur hefur þessi synt? iynd Lárétt: 1. Snemma, 4. umvöndun, 8. mán- uður, 10. lynda, 11. bæjarnafn, 12. skordýrinu, 15. hlunnindin, 18. loka, 19. ný, 20. skógardýr, 21. kven- mannsnafn. Lóðrétt: f Prýðileg, 2. blóm, 3. staka, 5. karlmannsnafn, 6. lyndi, 7. nag, 9. kraftmiklir, 13. veiða, 14. kven- mannsnafn, 16. rölt, 17. atv.o. GÁTA Eina veit ég laufalin, sem linda marga hefur, svalar móðum frúin fín og firðum kossa gefur. HV; ar er ferðafélagi mannsins? NAFNAGÁTA Hálft er nafn á himnum uppi, en hálft er niðri í eldastó. (Karlmanns- nafn). Lítil stúlka var í heimsókn hjá kunningjafólki fjölskyldunnar. Hún horfði lengi með alvörusvip á allar bækurnar í bókaskápnum og sagði síðan: — Við fáum líka lánaðar bæk- ur í bókasafninu, en við erum vön að skila þeim aftur! Einu sinni gisti ég í afskekktum fjallakofa hjá kúreka í Kentucky. Maðurinn hafði mestu tröllatrú á tilveru drauga, og rétt áður en við háttuðum sagði hann mér nokkrar hryllilegar draugasögur. Þegar langt var liðið á nótt, vakn- aði ég við einhvers konar skrjáf og skrölt á gólfinu, eins og eitthvað væri þar á hreyfingu. Gamli mað- urinn hafði einnig heyrt hávaðann, og hann kveikti á eldspýtu og leit með varúð í kringum sig. — Hvað var þetta ? spurði ég skjálfandi. — O, það var ekki neitt, sagði gamli maðurinn ergilega og skreið aftur upp í rúmið. Ég hélt, að þetta væri draugur — en það var þá ekki annað en ómerkilógur skröltormur! LAUSN á krossgátu í 9.—10. tbl. Lárétt: 1. Tafl, 4. Svea, 8. oki, 10. alt, 11. rammeflda, 12. leystar, 15. vökumaður, 18. öra, 19. uml, 20. tarf, 21. árla. Lóðrétt: 1. Torg, 2. aka, 3. fim- leikar, 5. Valgarður, 6. eld, 7. atar, 9. Petsamo, 13. hvöt, 14. Erla, 16. öra, 17. uml. MYNDAGÁTA \Jn~9 % lMlLI SBLAÐIÐ Hvaða málshátt getið þið lesið út úr þessum myndum? [25]

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.