Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Side 31

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Side 31
lokum andvarpaði Duncan sköim sagði- an»gður. Hann horfði hálf- vísi 'ágt, Wustulegur á gestgjafa sinn og Ég bið yður að afsaka hvat- uiina. ^urdoch skellti í góm. Þér hegðið yður eftir lyfseðli ^'uum: Borðið við ofkælingu en VeHið við magapínu! Jean gat varla varizt hlátri, þeg- hún heyrði, á hvern hátt faðir ^ennar sagði þessi orð, en hún hall- * 1 köfðinu og horfði kankvíslega a kann. Afsakaðu, pabbi, ságði hún , en það er rétt að geta þess, ^rst þú minntist á lyfseðla, að Stir- ng er á leið til St. Andrews til ess að læra læknisfræði. k Hvað segirðu ? Læknirinn 0°rfði hugsandi á unga manninn, ® Huncan rólega augnaráði uans, j ~~ ^a. þrátt fyrir boginn hand- °g allt annað, þá ætla ég að í6yna. TT þér eruð innritaður í há- sk°iann, ~~ ^á, það er í lagi. ~~ Líka borgunin ? Uncan brosti. ]yj~~ ^ér gerið mig undrandi, herra ^Urdoch. Bjuggust þér við, að ég , Ul fá ókeypis skólavist — og Vl® skozkan háskóla? . hJei, nei! Murdoch brosti vin- '^ga. Nei, við því bjóst ég ein- ^itt ekki. gv .6® sjálfum sér hugsaði hann: þá. ef það er ekki eitt- „n j, Vl® þennan stolta, hungraða ,jag ltlg' sem minnir mig á gamla u °g náunga, sem hét Angus Uruoch. U um °g PPhátt sagði hann: — Við för- >ðul, ega til St. Andrews, Jean kaupi þar meðul mín og hai ,atln henti á bókahillur, sem ^U herbergið. ^ega sku^um heimsækja yður, ið k. Vl® komum þangað. Hvar ætl- ^ að búa ? k°m hik á Duncan. 6flUþ' ^ hef ekki ákveðið það rehtoa kef hugsað mér að biðja ^ að benda mér á góðan stað. hér þekkið þá Inglis rektor? "■iIM U.I S B LADID spurði Murdoch. Mér þykir vænt um að heyra það. Ég þekki hann vel. Jæja, við finnum yður, hvar sem þér verðið. Duncan fann, að þessi gamli lækn- ir hafði grandskoðað hann. En Mur- doch vék að öðru umræðuefni. — En fyrst við minntumst á bæk- ur, langar mig til þess að sýna yður nokkrar, sem fátækur sveitalæknir þarf ekki að skammast sín fyrir. Jean gekk fram í eldhús. Murdoch stóð á fætur og gekk frá einni hillu til annarrar og vakti áhuga Dun- cans á bókunum, sem honum voru svo kærar. Loksins lagði hann hönd sína á herðar Duncans. — Þér verðið hér í nótt. Jean hefur búið um yður. Hamish getur ekið yður til St. Andrews í fyrra- málið. Hann svaraði klaufalegu þakk- læti Duncans með því að þrýsta hönd hans. — Við ræðum ekki um það. Þér eruð hjartanlega velkominn! Og nú. býð ég yður góða nótt. Það er orðið áliðið, og ég þori að veðja um, að ég verð vákinn um miðja nótt. Davidsons-hjónin, sem búa í dal- kverkinni, eiga von á barni. Ég hef tekið á móti fyrri börnum þeirra, og ég ætla ekki að láta mig vanta, þegar það sjötta lítur Ijós heimsins! Þegar gamli læknirinn var geng- inn til náða, stóð Duncan eftir með kökk í hálsinum. Svo gekk hann fram í eldhúsið, þar sem Jean var að ljúka við uppþvottinn. Hún leit upp og brosti til hans. — Fötin yðar eru orðin þurr. Ég skal vera búin að ganga frá þeim snemma í fyrramálið. — Þakka yður fyrir. Það er mjög vingjarnlegt af yður, ungfrú Mur- doch. — Héyrið þér. Þér megið ekki kalla mig ungfrú Murdoch, mælti hún. Ég er aldrei kölluð annað en Jean. En — það er satt. Ég fann í fötum yðar litla, hvíta lynghríslu. Ég geri ráð fyrir, að þér geymið hana, því að hún merkir hamingju. — Já, það geri ég vissulega, sagði hann innilega og tók við hríslunni. Ég hefði ekki fyrir nokkurn mun viljað týna henni. — Ætlið þér að geyma hana til minningar um eitthvað ? spurði hún áköf. t — Já, hún er frá fallegustu stúlk- unni í öllum heiminum. — Og elskar hún yður mjög heitt ? Hann hló og gleymdi hlédrægni sinni. — Þegar ég hef náð markinu — er orðinn frægur læknir og hef feng- ið góða atvinnu í Edinborg, þá getur verið, að hún vilji elska mig! En þangað til . . . — Mér þykir vænt um það yðar vegna, tautaði hún. Sá dagur kemur, að hún verður mjög hreykin af yður. 3. kapítuli. Háskólinn. ÞAÐ hætti að rigna, þegar líða tók á nóttina, og storminn lægði. Duncan fór frá Linton í dögun. Hamish, bílstjóri læknisins og vinnu- maður, ók honum. Eins og aðrir dal- búar var Hamish tortrygginn gagn- vart ókunnugum. — Þér ætlið á háskólann, hef ég heyrt, sagði hann spozkur, og það var aðalinntakið í samtali hans þann hálfan annan klukkutíma, sem ferð- in tók. Duncan þótti vænt um að þurfa ekki að halda uppi samræðum. Vin- átta sú, er honum hafði verið auð- sýnd kvöldið áður, hafði gert hann undarlega hæglátan. Samt fór ekki hjá þvi, að hrifning færi um huga hans, þegar þeir óku inn í gamla bæinn með tígulsteinsþökunum og turnar háskólans gnæfðu hátt móti austurhimni. Hann reikaði um í háskólahverf- inu en mætti fáum stúdentum, enda átti kennsla ekki að hefjast fyrr en í næstu viku. Yfir gömlu múr- veggjunum með myrkum súlnagöng- um og nýslegnum grasflötum og görðum, þar sem hvert skref berg- málaði í kyrrðinni, hvíldi tign og ró. Þegar háskólaklukkan sló níu, hrökk Duncan upp af draumum sín- um. Hann hneppti að sér frakkan- um og gekk i áttina að íbúð rektors. En húsið var svo stórt og svip- mikið, að hann stóð hikandi nokkra stund fyrir utan, áður en hann hringdi. En svo hringdi hann, og [27]

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.