Heimilisblaðið - 01.01.1954, Síða 33
skrjáfiS í kringum sig. Umhverfið
^Varf honum meðan hann leysti
Ur fyrsta verkefninu.
Klukkan ellefu var úrlausnunum
Safnað saman og næsta verkefni út-
hýtt. í þetta skipti var það gríska.
^uncan var ekki lengur smeykur.
^ann vann að verkefninu með sótt-
k'takenndum ákafa.
Kiukkan eitt var matarhlé. Dun-
Can stóð á fætur. Hann svimaði og
á eftir öðrum úr salnum. Flest-
'r ,oru á veitingahús háskólans eða
1 uiötuneyti stúdenta. Þeir hlógu
°g spurðu og skiptust á skýringum.
^ meðan hann stóð á tröppun-
Utíl gekk Overton þar framhjá og
Uatn staðar hjá honum.
' Þér eruð dálítið hnugginn, eða
Vað Stirling?
Duncan kinkaði kolli og horfði
* augu Overtons.
' Hvað fenguð þér út úr öðru
®niinu í flatarmálsfræðinni ?
Öuncan sagði honum það.
Overton hló niðurbældum hlátri.
~~ ffá, mér datt í hug, að þér
^Unduð misreikna yður! Það var
Sannarlega slæmt. Nú, ég verð að
,_a mér, því ég er boðinn í mat
,a Inglis rektor.
^fann kinkaði kolli í kveðjuskyni
gekk leiðar sinnar.
^Uncan stóð eftir sár og gramur.
Haun tautaði: — Ég bið þess, Guð,
'nér takist að sanna, að ég get
0rðið liðtækur eins og hann!
^lukkan tvö var próf í latínu,
°g síðan j ensku 0g þar a eftir var
Ua,ftíma hvíld.
^ Uncan mundi ekki lengur eftir
niatur væri nauðsynlegur. Síð-
asta námsgreinin, sem átti að prófa
Var saga — en í henni var hann
,afUan lakastur. Hann tók mann-
aðUssöguna upp úr töskunni og opn-
^ ^ana umhugsunarlaust.
{r.. Vrir honum varð kaflinn um
p.°Usku byltinguna og hlut Robes-
að res í henni. Hann einbeitti sér
da 'es,r,num' enda þótt hann væri
^au5uppgefinn. Og þegar klukkan
lugdi, gekk hann í síðasta sinni inn
1 Sa,inn.
sÞu^ann Pr°fseðilinn, og fyrsta
Ulngin var: Lýsið lyndiseinkunn
esPÍerres og stjórnmálaferli
k'k S ^uncan rak UPP óp, sem var
&st' geispa og kjökri. Síðan fór
^EIMiljsblaÐIÐ
hann að skrifa, eins og brjálaður
maður.
Svo var því lokið . . .
Úti var dimmt og kalt, og kring-
um götuljóskerin var þokukenndur
hjúpur, sem honum hafði alltaf geðj-
ast svo vel að. Hann var magnþrota.
Kraftar hans voru á þrotum.
Hann gekk upp dimman stigann,
er lá að herbergi hans, klæddi sig
úr fötunum, henti sér upp í rúmið
og féll í djúpan svefn.
Hann vaknaði seint morguninn
eftir. Hann var þreyttur og fjör-
laus. Allan daginn gekk hann um
gamla bæjarhverfið, horfði á bát-
ana, fólk við fiskvinnu og máfana,
er leituðu sér að æti. Hann hugs-
aði hvorki um prófið eða árang-
urinn, sem átti að kunngera dag-
inn eftir.
Þegar hann vaknaði um morgun-
inn, hafði hann hugboð um aðsteðj-
andi ólán. Hann gat með engu móti
farið í háskólann, en hann átti held-
ur ekki gott með að vera fjarri hon-
um. Hann stóð hnugginn í háskóla-
garðinum og virti fyrir sér stórt
líkneski áf John Hunter lækni. Hann
hafði útskrifazt frá St. Andrews-
háskólanum og orðið heimsfrægur.
Kvíði Duncans varð að vonleysi
meðan hann virti fyrir sér líkneski
þessa fræga vísindamanns. En svo
talaði einhver að baki honum. Einn
af umsjónarmönnum skólans stóð
hjá honum og horfði é hann tor-
trygginn á svip og spurði, hvað
hann væri að gera hér.
Duncan hrökk við.
— Ég bíð eftir því að kunngert
verði, hverjir hljóta háskólastyrk-
inn.
— Það var tilkynnt fyrir þrem
tímum, svaraði maðurinn stuttlega.
Duncan fékk skjálfta. Hann vissi
Prakkaraskapur.
J
[29]