Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1954, Page 35

Heimilisblaðið - 01.01.1954, Page 35
Undrunin varð að gleði, og hún hjartanlega, um leið og hún stamaði: — Ég verð að biðja þig að afsaka, e£ vissi ekki, að þú værir önnur stofustúlka hjá frænku. '— Jú, ég er bæði fyrsta og önn- Ur stofustúlka — og eldabuska líka! Hann hafði jafnað sig eftir undr- Utlina og brosti rólega til hennar. ^iðan gekk hann að ofninum og fór að kveikja upp í honum. Hún hallaði höfðinu og virti hann iyrir sér. — Þú hefur breytzt frá því ég sá síðast, Duncan. Já, ég þurfti þess líka með: ~~~ Pabbi minntist á þig fyrir n°kkrum dögum. Hann ræddi við ^°e Overton um nýjar framkvæmd- lr- Ég veit ekki, hvers vegna þú ^arst í tal. Við sjáum þig næstum Þ'h aldrei. Eldurinn logaði glatt og hann stóð a fetur. Athugasemd hennar vakti ia honum fjarstæðukennda hug- taynd. Hann sagði fljótmæltur: Nei, það er óratími síðan ég séð þig, Margrét. Mundir þú mundir þú ekki vilja koma upp a herbergi mitt og drekka með mér siðdegiste á morgun? Hún var sýnilega undrandi. Hvar? Á herberginu þínu? Hann kinkaði kolli. Hún vissi ekki, hvernig hún ætti a® taka þessu boði. En hún hugs- sem svo, að það gæti verið nógu skemmtiiegt að sjá, hvernig þessi Servitri ungi maður byggi. Hann leit a^s ekki illa út, enda þótt hún efðj rekizt á hann við þetta hlægi- leea starf. Ég get það ekki á morgun, Sagði hún, — ég ætla út með Over- totl Isekni. Hann þagði. Hann fyrirleit Over- j.11’ Því síðan hann hlaut styrkinn, ^®t Overton ekkert tækifæri ónotað 1 hess að sýna honum lítilsvirðingu. , ~7 Én ef til vill get ég það hinn a6inn, sagði Margrét. J^Hncan var hamingjusamur, þegar hann kom heim um ° uið. Hann stökk upp stigann, ®n kmð 8am allt í einu staðar a annarri Það var einhver að leika á ^^IMILISBLAÐIÐ píanó. Hann barði að dyrum. Hann heyrði svarað og opnaði dyrnar. — Ég gekk framhjá herbergi yð- ar, og þá datt mér í hug að kynna mig fyrir yður. Þér eruð doktor Geisler, eða er ekki svo? Ég heiti Duncan Stirling. Ég bý á næstu hæð fyrir ofan. Konan við píanóið hætti að leika. Hún sneri höfðinu og horfði á gest- inn. Hún virtist vera um það bil tuttugu og átta ára. Augu hennar voru dökk og þunglyndisleg. Hún var í bláröndóttri blússu. Hár henn- ar var í óreiðu. Duncan hafði aldrei séð konu, sem var jafn ókvenleg í klæðaburði. Hún lék lagið til enda og stóð svo á fætur. — Já, einmitt, sagði hún kulda- lega. Þér eruð hinn óumræðilegi læknastúdent. Frú Gale hefur lof- sungið yður síðan ég kom. Hann hló og svipaðist um í her- berginu. Hann gat ekki varizt að segja: — En hvað þér hafið komið yður vel fyrir hér. Eigið þér þetta allt sjálf ? Svipur hennar varð harður og kuldalegur. — Já, það sem eftir er af því. Hann leit undan augnaráði henn- ar. Hann vissi, að hún var ungversk- ur flóttamaður frá Vín, og hafði verið ráðin við háskólann sem sér- fræðingur í handlækningum. — Þegar maður vill fara af landi burt, þykir manni gott að sleppa, hvernig svo sem brottförin verður, sagði hún og það var beiskja í röddinni. — Já, ég skil það mæta vel, mælti hann. — Ég kann vel við mig í þessu gamla húsi, sagði hún andartaki [31]

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.