Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 16
GUSTAV SCHENK:
BETEL
200 milljónir manna tyggja betel. — Nautna-
lyf eða meðal ? — 30.000 betelbúðir í einni borg.
— Ólæknandi sýki. — Mild óhrif.
Hlutlausum áhorfanda, sem vill gera sér
grein fyrir betelneyzlu, veitist torvelt að skilja,
að nautnalyf, sem ekki er lífsnauðsynlegt, ekki
er nærandi og ekki styrktir líffærastarfsemi
mannsins, skuli vera neytandanum meira virði
en hvaða fæðutegund sem vera skal. Menn hafa
þó álitið, að fæðuþörfin sé öllum ílöngunum
þyngri á metunum — en samt hefur lífið verið
óbærilegt tvö hundruð milljónum manna síð-
astliðin tvö þúsund ár, ef þær hafa ekki fengið
beteltugguna sína á hverjum degi.
Þetta eru engar ýkjur. Betelneytandanum
finnst það hverjum dauðdaga þungbærara að
vera án nautnalyfsins síns. Tóbaksnautn kemst
ekki í hálfkvisti við betelnautn hvað það snert-
ir. Að vísu líður margur reykingamaðurinn sár-
ar þjáningar, ef hann getur ekki fengið sér
reyk, en þrátt fyrir það kemur tóbaksskortur-
inn honum ekki á vonarvöl, og eftir nokkurn
tíma hefur hann sigrazt fullkomlega á tóbaks-
löngun sinni. En hvað betelneytandann snertir,
arnir. Eru þeir síðan allir rannsakaðir undir
smásjám rannsóknastofanna.
„Þér sjáið, að við vinnum verk okkar af ná-
kvæmni,“ segir Dr. Ayad, „því að á miklu
veltur um árangur þessarar tilraunar. Á næsta
ári verður prósenttala sjúklinga á þessu svæði
borin saman við prósentutölu þeirra þorpa, sem
engin þessu lík starfsemi hefur farið fram í. Þá
sjáum við, hvort við getum tekið þessa aðferð
upp um allt landið. Fari svo, verður höggmynd-
in í Kairó raunveruleg táknmynd; þá er konan
með spjótið orðin sönn táknmynd Egyptalands,
sem hervæðist allt sem einn maður gegn ein-
hverjum versta óvini sínum, og sá óvinur er
snigillinn, sem eitrar vatnið, lífslind þjóðar-
innar.“
Frankfurter Illustrierte, 19./3. 1955.
er því ekki þann veg farið. Og þó eru
áhrif
betelsins skaðlítil fyrir mannslíkamann.
Betel'
nautnin hefur ekki í för með sér vímu og
hún
er ekki heldur deyfandi. En samt hefur það ur
slitaþýðingu fyrir líf fjölmargra manna, hvort
þeir geta aflað sér betels eða ekki. Það er eitt
hvert furðulegasta fyrirbrigðið á sviði nautna
lyfja þessa heims.
Kolsvartar tennur.
Hér verður frá því skýrt í stuttu máli, hva<j
beteltuggan er: Tekin eru tvö eða þrjú blóð 3
betelpiparjurt, stráð á þau dálitlu af brenn
kalkdufti og síðan vafin utan um bita af kjarna
úr ávexti arekapálmans. Tugga þessi er
jórtruð vel og vandlega, og mundi sú athöfn 1
vera til þess fallin að auka hjá okkur matar
lyst, ef við yrðum sjónarvottar að henni. Munn
vatnsrennsli betelneytandans eykst ótrúleg
mikið, munnvatnið verður blóðrautt á litinn
spýtir neytandinn því stundum í fyrstu
út nr
sér, en sumir renna því niður frá upphafi- Aðra
afleiðingar betelátsins eru þær fynr Pa> ö ,
mikils neyta af því (og það gera allir, sem
annað borð neyta þess), að varir og tannn
þrútna, tennurnar verða kolsvartar, og að 0
um þekjast þær og tannholdið af skorpu ur ^
súru kalki. Á sumum af Suðurhafseyjunum
litið svo á, að slík skorpa bendi á auðsevn
s láts
efnaðir höfðingjar gera sér allt far um ao
sem mest bera á skorpunni á framstæðum tönn^
um sínum, jafnvel þótt þeir hafi lokaðan munr
inn. Að lokum gereyðileggjast tennurna1
kalkinu. j
Áhrifin, sem betelneytandinn verður fyrl1
mt
tuggunni, eru mild vellíðanarkennd, sem
tekur hann, líkt og fylgir tóbaksnautn, en sa
er naumast hægt að segja, að þau séu bein 1
deyfandi. Betel hefur ekki eins sterk áh11
mepn og tóbak, en þó fer líkt fyrir þeim, se\
reykn
rður
bragðar betel í fyrsta sinn, og þeim, sem
í fyrsta sinn, að hann svimar, honum vei
þann
Lrímn
óglatt, köldum svita slær út um hann,
kemst úr jafnvægi og finnur eins konar v
gagntaka sig, en þessi einkenni hverfa fljótlef?
þegar neyzlan er endurtekin.
En það er einmitt þetta, sem menn eiga
svo
HEIMILISBL AÐIÐ
104