Heimilisblaðið - 01.05.1956, Side 28
þeirra, fór hún inn til sín og grét þar fögrum
tárum. Síðan leit hún inn til föður síns, henti
sér í fang hans og sagði með tárvotum augum:
,,Ó, hve mamma er orðin breytt! Segðu mér,
hvað gengur að henni?“
En hann svaraði, sýnilega undrandi:
„Sýnist þér það virkilega? Hvernig dettur
þér þetta í hug? Þér hlýtur að skjátlast. Ég
hef vakað yfir henni, það get ég fullvissað þig
um. Hún er ekki verri en hún hefur alltaf
verið.“
Um kvöldið sagði Julien við konu sína:
„Móðir þín lítur illa út. Ég held, að hún
eigi ekki langt eftir.“
Þegar Jenný brast í grát, varð hann óþolin-
móður og bætti við:
„Taktu þessu með skynsemi. Ég skal ekki
fullyrða neitt um þetta. Þú tekur allt svo nærri
þér. Hún hefur breyzt mikið, en það gerir fólk
á hennar aldri.“
Eftir viku hætti hún að hugsa um veikindi
móður sinnar. Hún vandist útliti hennar. Ef
til vill reyndi hún að sefja sjálfa sig, að ótti
hennar væri ástæðulaus.
Barónsfrúin gat ekki lengur gengið. Hún var
aðeins hálftíma í garðinum daglega. Þegar hún
í eitt skipti reyndi að fara um trjágöngin sín,
fann hún, að hún gat ekki gengið þau á enda
og sagði: „Nei, við skulum nema staðar. Sjúk-
dómurinn hefur tekið alla krafta mína í dag.“
Hún hló orðið sjaldan. Nú brosti hún aðeins
að sögum, sem í fyrra höfðu komið henni til
að hristast af hlátri. En sjón hennar var góð,
og hún stytti sér stundir við að endurlesa
„Corinne" eða „Hugsanir Lanartines“, sem hún
geymdi í ,,endurminningaskúffunni“. Þegar hún
hafði tæmt hin kæru, gömlu bréf úr skúffunni
í kjöltu sína, setti hún skúffuna á stól við hlið
sér og tíndi helgidóma sína varlega aftur nið-
ur í hana. Þegar hún var alein, kyssti hún við-
kvæmnislega sum af þessum bréfum, eins og
þegar maður kyssir í laumi gamlan hárlokk.
Stundum kom Jenný að henni grátandi. Hún
spurði: „Hvað er að þér, mamma?“ Þá svar-
aði barónsfrúin og andvarpaði: „Það eru gaml-
ar endurminningar, sem koma mér til þess að
vökna um augu. Maður minnist fornra sælu-
stunda, sem koma aldrei aftur. Maður rekst
á einhvern, sem maður hafði næstum því
gleymt. Það hefur undarleg áhrif á mann. Þú
munt reyna það, barnið mitt.“
Þegar baróninn kom að þeim mæðgum á
slíkum stundum, sagði hann við dóttur s'inf^
„Jenný, stúlkan mín. Ef þú vilt þiggí3
ráð, þá skaltu brenna öllum þínum bréfun1'
hvort sem þau eru frá móður þinni eða mer’
í stuttu máli sagt, brenna þeim öllum upp
hópa, frá hverjum sem þau eru. Það er eK
til ömurlegra hlutskipti en að endurlifa þann'S
æsku sína á gamalsaldri.“ En Jenný g^1”
bréf sín, átti sinn helgidóm. Hún var samt o
móður sinni, átti draumaveröld, sem engiu11
gat tekið frá henni.
Að nokkrum dögum liðnum var barónin11
kallaður burtu í verzlunarerindum.
Árstíminn var dásamlegur. Mildar, stjöinu
bjartar nætur komu á eftir björtum kvöldun1-
Barónsfrúnni leið betur. Jenný gleymdi ástar
ævintýrum Juliens og ótryggð Gilberte. H
var næstum því hamingjusöm. Allstaðar
barst gróðurilmur að vitum manns. Á hvei J
um morgni varpaði sólin bjarma sínum y
haf og hauður. ,
Seinni hluta dags tók Jenný Pál litla á han
legg sér og gekk út með hann. Hún fór út í hag‘^’
þar sem blómin ilmúðu yndislega. V .
glaða sólskin og sál hennar var full af sólsku11,
Hún kyssti barnið öðru hvoru, og þrýsti P
ástúðlega að brjósti sér. Hægur andvari fy ^
vit hennar dásamlegum blómailmi. Hún
óendanlega hamingjusöm. Hún fór að byg» .
loftkastala um framtíð sonar síns. Hvað a
hann að verða? Hana dreymdi, að hann ?r
mikill og voldugur maður. Aðra stundina °s
aði hún þess, að hann yrði lítt þekktur, ^
mætti alltaf vera hjá henni og vera henni 0°
ur og elskulegur sonur. Hún fann, að mo°
ást hennar var eigingjörn, því að hún óska
þess, að hann yrði aðeins hennar s°
en gæfist engri annarri konu á hönd. En Þ®*’
skynsemin fékk yfirtökin í huga hennar, °s
aði hún þess að hann yrði góður maður.
Hún settist á skurðbakka og virti dreng11^
fyrir sér. Það var eins og hún sæi hann í fy1
skipti. Það undraði hana, að þessi litli drerl ^
ur mundi, þegar tímar liðu, verða fullor 1
karlmaður.
Allt í einu heyrði hún kallað á sig
hárrl
röddu langt í burtu. Hún leit upp. S _
. Marius, sem kom hlaupandi. Hún hélt, að el
hver væri kominn í heimsókn, stóð a
hálfmóðguð yfir því að vera ónáðuð. En
urinn hljóp, eins og fætur toguðu. Þegar n
var kominn í kallfæri, hrópaði hann: „Fru, P
HEIMILISBLAÐIÐ
116