Heimilisblaðið - 01.05.1956, Side 34
Kalli og Palli hafa keypt sér skellinöðru, s^m þeir
hafa verið lengi að spara sér saman fyrir. T^eir draga
um, hver þeirra megi reyna hana f’yrst, og Kalli
vinnur. Áður en hann veit af er hann komir' ^
fulla ferð, en hefur ekki hugmy ^ um_ hv^jg
stöðva vér .
um ’ -***&•• Ð.ýrin eru skelfingu lostin, og að
•^rtlftar KáÍli gegnum hús og lendir á stóíú tre,
Og þar rrieð et* farartækið úr sögunni. Kalli fékk
Stéía kúlu á ennið, en Palla þótti verst, að hann
skyldi ekki verða á undan að reyna skellinöðruna-
Kalli og Palli æfa sig í lyftingum, og þeir eru svo
ástundunarsamir, að þeim fer fram hröðum skref-
um. „Við verðum nú meiri kraftakarlarnir, Palli,"
segir Kalli og skoðar vöðva sína með hrifningu. Þeir
hæla sér af því við dýrin, hve sterkir þeir géy orðnir,
HEIMILISBL AÐIÐ
og bjóða þeim að horfa á aflraunir sínar. Palli getur
meira að segja staðið á öðrum fæti meðan hann ly^
ir lóðunum, og dýrin eru stórhrifin, en þeirri hrifn-
ingu lýkur, þegar Júmbó kemur og lyftir bæði Kall®'
Palla og lóðunum, án þess að hafa mikið fyrir þvíl
122