Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 5
Suðurhafseyjarnar eru sœlustaður E legj- a Suðurhafseyjimum eins dásam- i2(. r&un og veru og mönnum hefur fund- 1 draumum sínum? Eru konurnar eins ti^ S eSar og tilveran eins ósnortin af nú- ^^rnenningunni? Góði vinur! Það er allt lr bví komið, hvað þér hefur fundizt og tij , bú hefur látið hugann reika. — Á Tonga ti) Þar hafa hvítir menn ekki verið seyðaðsinennsku- Þarlend konungsætt hefur íjj^ bar að völdum og ræður þar enn og Vja skulum fyrst líta á stúlkurnar. Þú sVqV ast við þær úr kvikmyndunum, er ekki b0r' Suðurhafs-fegurðardísir í heims- eins og t. d. Dorothy Lamour, Ujj. Vaxnar kvenverur, mjúkar í hreyfing- á ástleitin augu. — Þetta með augun T0q ^únnsta kosti við þær. Stúlkurnar á i a a eru meira að segja ennþá opinskárri .aráði Slnu en Lamour, enda eru allir, séjj ^ bekkja, á einu máli um það, að þær svo lausar í rásinni í siðferði sínu, gg^ðru leyti. kv6jl nieiburinn er sá, að þetta eru boldangs- ®?a5t>ri6rin á °Lkar mælikvarða. Þær hafa ^íað^ ,V°ðva> stóra og stælta og ósviknar kiltlI1Jíllr> sterka fætur og handleggi. Sumir sv0 Usir> sem minnzt hafa á þær, hafa látið Vlst j>-|Urriæ^> að rnálaranum Rubens hefði f A að lífið, ef hann hefði átt þess kost Uitj , °ngastúlkur til fyrirmyndar, en öðr- V lr helzt til mikið af því góða, þegar lceri ariðleggir ungra stúlkna eru á við vænt jáað unimáli. stúlkunum á Tonga er ágætlega í SUU-S Vegar allt annað en lausar fyrir að - en aðeins hinum innbornu skinn komið. Þessar tágrönnu draumadísir með mjúku hreyfingarnar, eins og Dorothy í kvikmyndunum, eru þar alls ekki til. — Salotes drottning er þar vitanlega fremst í flokki með góð eftirdæmi, en hún er rúm- lega 300 pund að þyngd og nærri tveggja metra há — berfætt — eða nákvæmlega 6 dönsk fet og 3 þumlunga (196,12 cm). Þó var faðir hennar einum þumlungi hærri og afi hennar tveimur (6 fet og 5 þuml.), en það lítur út fyrir, að elzti sonur hennar, Taufaahau ríkiserfingi, ætli að jafna metin og verða ennþá hærri en langafi hans. Á sama hátt og stúlkurnar á Tonga verða ekki settar á bekk með fegurðardísum, sam- kvæmt alþjóðamælikvarða, stenzt búningur þeirra ekki heldur hliðstæðan samanburð. Þegar þær ætla að fá sér nýjan kjól, velja þær sér fyrst eitthvert efni með mörgum og sterkum litum, sauma síðan úr því serk, sem er nærri því eins og hver annar stór poki og gera gat á botninn fyrir höfuðið. Þar með er kjóllinn tilbúinn. Að vísu er viðbúið, að hann fari ekki sem bezt og fallegur er hann ekki, en hvað um það! Gerð hans er mjög hentug að öllu öðru leyti, og hvorki skór eða sokkar fylgja þessum búningi. Hversdagslega gengur jafnvel sjálf drottn- ingin í svörtum kjól af þessu tagi, en á öll-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.