Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 14
Valsaköngarnip Eftir Donaid Culross Peattíe Hvorki fyrr né síðar hafa feðgar lótið heiminum í té annað eins flóð af glaðvaerri og ódauðlegri hljómlist. Valsinn, hrifnæmasta hljómfall tónlistar- innar, átti mestum vinsældum að fagna fyrir um hundrað árum. Áður fyrr höfðu aðeins bændur skemmt sér við hljómfall hans á fjörugum uppskeruhátíðum, en nú var hann dreginn fram í dagsins ljós, fágaður og slíp- aður sem glóandi demant og svo gneistaði af honum, að uppi varð fótur og fit í sjálfri höfuðborg tónlistarinnar og hrifningin náði til hinnar keisaralegu hirðar. Tveir menn, faðir og sonur, sem báðir báru nafnið Jó- hann Strauss, eiga allan heiðurinn af hinni frækilegu sigurgöngu valsins. Enn þann dag í dag skynjum við í Strauss-valsi fjarlægan enduróm tíðaranda hinnar fornu Vínarborg- ar — glaðværð ýmist gáskafull eða þung- lyndisleg og áfeng eins og kampavín. Sá fyrsti þessara tveggja valsakónga fæddist í einu fátækrahverfi Vínarborgar árið 1804, en þar höfðu foreldrar hans lítil- fjörlegt veitingahús niður við fljótið. Áður en þessi litli lasburða drengur náði eins árs aldri, drukknaði faðir hans í Dóná, ef til vill var það sjálfsmorð vegna erfiðra heimilis- ástæðna. Móðirin barðist fyrir því að halda heimilinu gangandi og leitaði aðstoðar ann- ars veitingahúsrekanda, sem brátt tók að gera sér dælt við þennan litla, snaggaralega son hennar með kolsvart hár og lifandi augu. Þegar stjúpfaðirinn veitti því eftirtekt, að drengurinn hafði unun af að sitja og slá takt eða að þykjast vera að leika á fiðlu, náði hann óðar í verulega góða fiðlu fyrir hann. Drengurinn gat ekki einu sinni sleppt höndum af fiðlunni í skólanum. Smám sam- an kenndi hann sjálfum sér að leika á hana, og einn af kennurunum, sem hafði dag einn hlustað á hann, sagði foreldrum hans, að sonur þeirra væri vafalaust miklum hæfi- leikum gæddur. En í þeirra augum var hljómlistarmaður ekki annað en iðjuleys- jék ingi, sem ráfaði milli veitingahúsa og ■ fyrir mat sínum. Því komu þau Jóhanu1 sem nema hjá bókbindara. f örvæntingu sinni eyðilagði hann h^ pappírinn og límið, sem hann átti að V1 ^ úr, var lúbarinn og strauk. Hin sára s ^ þessa óhamingjusama drengs kom f°rf . unum að lokum til að láta af þrjózku sinI1' og aðeins fimmtán ára gamall varð haU^ meðleikari í þriðja flokks hljómsveit- j hliðina á kolsvörtum krullum Jóhanns h að líta ljósan kollinn á Jósefi Lanner. Lanner, sem var fær hljómlistarmaður tónskáld, stofnaði sína eigin hljómsV slóst Jóhann í fylgd með honum. Þen fljótt í gegn, því að danslög Lanners v°^ mjög vinsæl. En þegar Jóhann sá sína D' ^ tónsmíði færða upp undir nafni LanU han11 blossaði afbrýðisemin upp í honum, og n yfirgaf hljómsveitina bálreiður. Með h°n ^ gengu burt fjórtán af beztu hljóðf*ra|e* urum Lanners, síðar mynduðu þeir k] ann í fyrstu Strauss-hljómsveitinni. Strauss hafði nú kvænzt önnu Strein^ ungri stúlku, sem var næstum eins “ yfirlitum og geðrík og hann sjálfur. Nu . g hann orðinn sjálfs sín herra og óseðjnn metnaðargirnd hvatti hann til dáða. _ ^ fór að læra tónsmíði hjá einum af vin ,j,. Beethovens og tók að semja valsa með s ^ um léttleika og glæsibrag, að slíkt ^ aldrei heyrzt. Hljómsveit hans var 8 laus. 26 ára gamall réði hann yfir 200 h færaleikurum og hélt hljómleika í virö asta danssal Vínarborgar. Brátt tóku að berast óskir hvaðanasva jj úr Evrópu um að fá að heyra þessa hr1 lipru valsa. Næstu ár fór hann og hljoin hans sigurför um Þýzkaland, Hollau ^ Belgíu. Parísarborg hreif hann einmí’ 1838 fór hann yfir sundið til Englan s 12 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.