Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 7
^®ins og áður er sagt, þarf ekki að efast • að þarlendu fólki líður ákjósanlega be að :ssum slóðum. Þetta eru enn í dag Sgjulaus náttúrimnar þöm, og það, þó ^ ,Sv°kölluð nútíðarmeninng okkar hinna j^ltn hafi alls ekki farið fram hjá þeim án v-að koma við. — Því miður, mætti ef til basta við, að minnsta kosti um sumt. ij, dæmis um áhrif nýrrar menningar á er það, að menn mega ekki láta hverj- aJíi næSa sina þjáningu, eins og fyrr- k ' Nú eru menn skyldaðir til þess með hi111 að verða vel stæðir fjárhagslega og fá 1 þess með því að láta unglingana l . atlá til að rækta kókospálma um leið og ] .* na 16 ára aldri, 3V2 hektara, og sömu- ls lóðarblett í bænum, þar sem honum ^ að reisa sér hús til íbúðar. Með þessu ] 1 er komið í veg fyrir þá hættu, að hann 1 ef til vill á sveitina og verði samfélag- nnig til byrði. Og þegar einhver full- ba: orði; stjó: lnn eða aldraður heimilisfaðir deyr, fær 0g rnin jarðeign hans aftur til ráðstöfunar f^^endir hana á ný eins fljótt og verða „neim næsta, sem nær 16 ára aldri. f °laskylda hefur einnig verið lögleidd á t;^ga’ Þar eru unglingarnir lesandi nú á Uln- Og þeir eru hættir að ganga með j , ndegar mittisskýlur og blóm í hárinu. 6in ° bess eru komnar hvítar skyrtur og áefS ^°nar stuttpils í sama lit, sem lavalava gj. aast. Og ef þeir fylgjast með tímanum, Ulnræðuefni þeirra knattspyma og kvik- • nir. Þar, eins og annars staðar í heim- , Uln t. d. ^eka í Kína, Portúgal og Afríku, eru ttti íarnvndirnar vinsælastar. Reiðgörpun- sjö’ ^neð skammbyssu í annarri hendinni og Svivaðinn í hinni, er alls staðar vel tekið. sv° að aftur sé vikið að skólaskyld- stj/’ þá er það trúboðunum og skólum 4 ^rnarinnar að þakka, að ungu mennirnir hafa lært að lesa og auk þess bæði gj. °g reikning. En svo er að sjá því mið- kn'nn" ^eir ^afi fremur lítið gagn af þessari Kr a^U' Þelr eiga aðeins völ á sárafáu, fía Sain þörf er á henni. Hafi þeir næga þj^glrni til að bera, kemur ef til vill búðar- Sstarf til greina, en staða á pósthúsinu f,]liðesta hnossið, sem hugsanlegt er að geti sgpi, teim í skaut. Flestir þeirra verða að f5skaa-SÍgVÍð * ’• ' ’ --------— a 1 soðið. a,sig Við að rækta sínar kókoshnetur og Þannig eru hinar þróttmiklu Tongastúlkur búnar við hátíðleg tækifæri; hversdagslega eru þær i kjól, en hirða lítt um snið samkvæmt nýjustu tizku. En þessi fábreytni hefur orðið til þess á síðari árum, að margur æskumaðurinn hefur gerzt óánægður með lífið heima á Tonga og lausari í rásinni en áður þekktist. Sumir þeirra hafa tekið sig upp og flutzt burt úr heimahögunum til annarra landa í leit að lífsstarfi. Að vísu kvað vera fremur fátítt, að þeir dvelja erlendis til lengdar. Þrátt fyrir allt, sem amar að una þeir sér lítt ann- ars staðar en heima á eyjunni sinni fögru, þar sem hlýtt er hvern einasta dag og alltaf sólskin frá morgni til kvölds, en einnig sval- andi gustur utan af sænum og næturhim- inninn alsettur hinum fegurstu stjörnum. Þar ómar söngurinn á kvöldin út úr hverju húsi, skærar og fagrar kvenraddir og djúpir bassatónar karlmannaraddanna. Söngur. eins og englar lofsyngi sína góðu paradís. Og þó að það sé aðeins lítil og þröng paradís og ekki alfullkomin, sem lofuð er með þess- um fagra söng, þá er víst til lítils að biðja um betra í þessum heimi .... (Þýtt). S. H. HEIMILISBLAÐIÐ — 5

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.