Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 23

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 23
eti í1 er hvorki leikari né ræðuskörungur, eS sneri mér til þessara þekkingarsnauðu og reyndi að gera þeim það skiljan- ®St, hvað væri í húfi, máske þyldi hann uppskurð og dæi, en ekki væri það °nlaust, að skurðaðgerð heppnaðist. ^ sneri við inn í járnbrautarvagninn. 'Uuian sat hin rólegasta að sjá. Ég sneri ^er að henni og skýrði fyrir henni, hvað ^,rir hefði komið, og spurði hana, hvort ^11 vaari fáanleg til að aðstoða mig við ^^ðgerðina, því án hennar aðstoðar eVstist ég ekki til að framkvæma þetta að - spurði hana, hvort hún hefði starf- a sjúkrahúsum. Já, hún hafði starfað á ^ukrahúsi í Cleveland, og hún kvaðst reiðu- Ultl að aðstoða mig og sagðist skyldi gera Sltt bezta. .,Hvar astlið þér að skera manninn upp?“ Spui'ði hún. ”ag veit ekki — máske í skúrnum þarna,“ Sagði ég. ■’HalJið þér að járnbrautin fáist til að 1 a á meðan?“ spurði hún. £ fór til stöðvarstjórans og tjáði hon- ^ hvað til stæði, en fékk ákveðið nei við Vl að hann vildi bíða. ”Við megum búast við því, að jámbraut- he ®fram og við verðum ein eftir í Ssurn miður skemmtilega félagsskap. En ,-,asbi þeir stillist, ef þér komið með mér til þeirra.“ . ^íennimir voru í mjög æstu skapi og ^aðurinn hafði ekki sparað að æsa þá fi f ^ann hafði sagt þeim, að ég ætlaði að " a með hníf í kviðinn á Pancho og auð- pð dræpi ég hann. °g h -^egar t,eir sau nunnuna, sefuðust þeir . Ueir tóku ofan skítugu hattana sína og sig. Slendu tr- Hj Un kraup niður við hlið hins sjúka Qg ns °g athugaði vandlega veikindi hans. Par sem hún laut niður að hinum sjúka sk ^1. 1 Slnum tignarlega nunnuskrúða og ist6Vtti tví ekki, þótt ryk og mold þyrlað- ájúUnP> ^a fylltust þessir kaþólsku menn lI^Pri l°tningu, þó fáfróðir væru, og skoð- t;iL nana sem ímynd kirkju þeirrar, er þeir lneyrðu H Sagði: uhhan sneri sér að formanninum og nÞessi maður er hættulega veikur, læknirinn ætlar að gera á honum uppskurð og ég ætla að aðstoða hann.“ „Já, en systir. Félagar hans mótmæla því harðlega." Hún sneri sér þegar að mönnunum, félög- um Panchos, hélt uppi bænabandinu og lyfti krossmarkinu. Mennirnir signdu sig og taut- uðu eitthvað fyrir munni sér. ,Segið þeim hvað þér ætlið að gera,“ sagði hún til mín. Ég sagði formanninum, að ég væri ákveð- inn í að framkvæma uppskurðinn og nunn- an ætlaði að aðstoða mig. Við gætum máski flutt hann upp í járnbrautarvagninn og framkvæmt þar uppskurðinn meðan járn- brautin staðnæmdist, en það aftók hann með mjög skringilegu látbragði. „Ágætt, svo skerum við Pancho upp hér, systir, — eruð þér ákveðnar í að aðstpða mig, jafnvel þó járnbrautin fari og við verð- um að bíða hér til morguns?“ „Já,“ svaraði nunnan ákveðin. Ég bað formanninn að segja félögum Panchos um fyrirætlun okkar. Hann yppti öxlum og fór að útskýra þetta fyrir þeim, og sagði okkur, að þeir segðu, að ef ég dræpi Pancho, þá dræpu þeir mig samstundis. „Já, en gætið að því, að maðurinn er dauðans matur hvort sem er.“ „Ég skila aðeins til yðar því, sem þeir segja,“ tautaði formaðurinn. Mig brast þol- inmæðina. Ég sagði bara: „Fari þeir allir til helvítis." Ég leit til nunnunnar, en hún sendi mér gremjulegt augnatillit, en á eftir læddist milt bros yfir andlit hennar. „Þá flytjum við hann í blikkskúrinn þarna,“ sagði ég og benti félögum Panchos að koma og hjálpa okkur. En enginn þeirra hreyfði sig. „Gerið svo vel að lána mér pístólu yðar,“ sagði ég við formanninn og hann gerði það orðalaust. Svo bárum við, nunnan og ég, sjúklinginn inn í skúrinn. Ég flýtti mér að ná í tösku mína, þar sem ég geymdi allt, sem ég þurfti á að halda við uppskurðinn. Þar hafði ég líka tvær klóróformflöskur. Dimmt var í skúrnum, því aðeins ein gluggasmuga var á honum. Við settum tvo allstóra kassa hvorn við endann á öðrum, Framh. á bls. 24. HEIMILISBLAÐIÐ — 21

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.