Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 15
1 * ieika við krýningu Viktoríu drottningar, Se^ bá var nítján ára gömul .... . iepruskapur Viktoríu-tímabilsins rauk út veður og vind fyrir þessum heita straumi, . lagði frá dillandi hljómlist hans, og ^öiantíkin sigraði. Valsinn, sem hafði ^eykslað Englendinga fyrir fáum árum, l°naaði nú á hverjum dansleik, og til að tekið öllum tilboðum, sem nú bárust jl s vegar að, varð Strauss að ferðast um atláið þvert og endilangt með sama hraða 1 lögunum, sem hann samdi nú án afláts. 6rn ölvaður af sinni eigin hljómlist hvatti hljóðfæraleikara sína til að gera sitt j^ez^a, með frábærum leik sínum. Ýmist laut i9ílri djúpt yfir fiðlu sína eða hann lyfti týð^ ha^ UPP 1 loftið til að seiða fram r tóna hennar. Þessi sterka innlifun ^y&di alltof mikið á krafta hans. Oft lék jÍJj111’ þótt hann væri með háan hita. 1 Calais j . ^ann alveg saman. I Linz staulaðist hann kj°raði út á götuna í náttfötunum einum ^oks náði hann heim til Vínarborg- v ' nmr dauða en lífi. — En Strauss, sem k 0rðinn alvarlega taugabilaður, fannst 1111 vera sem fangi í búri á heimili sínu. st^a ^ans gerði allt sem í hennar valdi ^®fð ^ hjálpa konum, sá um, að börnin Sj^u kljótt um sig. Dag einn heyrði hinn ^ 1 maður lágan óm af sinni eigin tónlist 'aid lrauss_va^s leikinn á fiðlu. Orðlaus af ruri '— því að hann hafði lagt blátt bann ^örn sín snertu þetta hljóðfæri, hann 1 aðeins látið þeim í té kennslu í píanó- gekk hann fram til að sjá, hvað hér » a seiði. Ppv, r , ^ r sa hann elzta son sinn, Jóhann, stand- v%ri aíidi r á s 'yrir framan spegil, lútandi yfir fiðluna Og f a hátt og var einkennandi fyrir Strauss, Vig ra strengjum fiðlunnar streymdi fjör- °sk ’ <jl^ancli Strauss-vals. Faðirinn bað ekjíUr®rar um skýringu á þessu. Eins og Sr^ kefði ískorizt sagði drengurinn hon- ag j^ra bví, hvernig á þessu stæði; með því kafg.eilna öðrum börnum að leika á píanó, að p1 hann unnið sér inn svo mikinn aur, lejk aíln Sat sjálfur fengið sér tíma í fiðlu- Sk. auss varð viti sinu fjær og læsti fiðl- úf,, ' egar í stað niðri í skúffu, en móðirin Sofr).ea°1 syni sínum á laun aðra fiðlu úr föður hans. Þegar Jóhann eldri sendi Jóhann yngri í verzlunarskóla, lézt dreng- urinn vera svo innantómur, að hann var rekinn úr skólanum. Nú varð uppi sundrung í fjölskyldunni. Og móðgaður faðirinn yfir- gaf fjölskyldu sína og tók saman við afar venjulega konu að nafni Emelía, sem rak tízkuhús. Strauss eldri var mesti eyðsluseggur, þrátt fyrir gífurlegar tekjur, gat hann ekki staðið að kostnaðinum við rekstur tveggja heimila, svo að sonurinn varð brátt að fara að vinna fyrir móður sinni og systkinum. Hann var mun meiri skapfestumaður en fað- irinn og hafði fengið betri menntun á sviði tónlistar. Aðeins 19 ára gamall treysti hann sér til að koma fram í fyrsta sinn opinber- lega sem hljómsveitarstjóri og hann fékk vilyrði fyrir hljómleikasal, sem var ekki síð- ur tiginn en föðurins. Dagblöðin gerðu sér óðar mat úr þessu stríði milli föður og sonar og skrifuðu mikið um þessa væntanlegu hljómleika. Gamli Strauss lýsti gramur yfir því, að hann vonaðist til að hann myndi deyja, svo að hann þyrfti ekki að upplifa þessa fyrstu hljómleika sonar síns. Snemma um kvöldið voru öll sæti setin, og brátt varð allur þessi stóri salur troðfull- ur af fólki. Strauss eldri átti sjálfur að vera hljómsveitarstjóri á öðrum hljómleikum þetta sama kvöld, en leiðtogar hans höfðu komið sér fyrir í broddi skara háreystar- seggja í námunda við unga Strauss. Ungi maðurinn var fölur, en rólegur og hafði fulkomlega stjórn á sjálfum sér, það eina, sem kom upp um geðshræringu hans, voru gneistandi augun, þegar hann hóf leik- inn með fjórum völsum, sem hann hafði sjálfur samið. Kröftugt píp og ókvæðisorð frá áhangendum föður hans drukknaði í dynjandi lófaklappi. Þá lék hann polka og nokkur önnur unaðsleg lög, unz sjálfir óvin- ir hans klöppuðu og hrópuðu manna hæst. Ungi hljómsveitarstjórinn varð að leika hvorki meira né minna en nítján aukalög — jafnvel faðir hans hafði aldrei notið slíkra fagnaðarláta. Allt í einu gaf Jóhann hljómsveitinni merki; það varð dauðaþögn í salnum, og nú kom lokaþátturinn, sem ekki var um getið í leikskránni; stærsti valsinn, sem eldri Strauss hafði samið „Lorelei-Rhein-Klánge“. Þegar síðasti tónninn dó út, risu áheyrendur HEIMILISBLAÐIÐ — 13

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.