Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 17
^ýningarkvöldi — 5. apríl 1874 — og fram a ^ennan dag hefur þessi fjörugi söngleikur Verið færður óteljandi sinnum á svið víðs Ve®ar Um hinn vestræna heim, og áhrifa- i ,lr °g glaðværir tónar hans munu stöðugt k nýjar kynslóðir áheyrenda. f’egar Jóhann Strauss naut hvað mestrar ■ : 1 varð hann skyndilega fyrir þungu ]R7 ^ í dagsins önn við andlát Jetty Hann bar kalda hö.nd hinnar heitt- , Skuðu eiginkonu sinnar upp að vörum sér ^ kyssti hana í hinzta sinni. Síðan fluttist burt úr borginni, gripinn sinni fyrri ^^ðslu við dauðann, og bróðir hans, Ját- aft Ur’ varð að taka því sorglega hlutskipti flVtja Jetty til hinzu hvílu. ^ tir nokkurra vikna sálarstríð, kvæntist ^aau aftur. Angelika Diettrich var snoppu- ^ °g hafði þolanlega söngrödd, en hann aiUst brátt að raun um, að hún var gjör- ^ allri siðferðiskennd. Hún var mörg- (.jj arum yngri en hann og notaði æsku sína v að pína og kvelja hann. Strauss fór að a ellilegur í útliti, og allan innblástur - í tónsmíðar hans. Hver söngleikurinn aaiUr öðrum varð til að minnka hróður • ails. því að sú hræðsla, sem varpaði skugga sj^ hans líf, varpaði nú einnig skugga 111 yfir tónsmíðar hans. Sá mesti greiði, Var Aögelika gerði honum nokkru sinni, k, * að hlaupast á brott með einum af elsk- m sínum. L eSar Jóhann var orðinn 58 ára varð var eiln a ný ástfanginn, og í þetta skipti jjl hamingjan honum hliðholl. Adele sþ Scfl var fegurri en Angelika og eins ?Gs,ns'lm og trygg og Jetty. Hún endurvakti he U ^ans> lífsgleði og innblástur. Með hjálp ar náði hann aftur fyrri frægð sinni 6í . s°ngleiknum ,,Zigeunerbaróninn“, sem V^jý.^^ikandi létt og tilbrigðarík og „Leð- an<<- Með ungverskri leiksviðstilhögun fjg 1 þessi söngleikur meiri áhrif í þá átt SaiTleina austurrísk-ungverska ríkið held- kej6n Valdbeiting og leynilögregla á 37 ára gaiatimabili Franz-Jósefs. kej^rau3s var nú ekki aðeins valsakóngur, tye-Ur lllía dáður meistari söngleikja í iS(.. U}Ur þeimsáKum. Aidamótaárið nátgað- kv;,, ' maímánuði síðasta árs aldarinnar, tó,Sn ,lsl; út um Vínarborg, að hið eiskaða ald !ægi sjúkt. Á hljómleikum, sem Strauss-hljómsveitin hélt 3. júní afhenti sendiboði hljómsveitarstjóranum bréf. — Hljómsveitarstjórinn !as það, stöðvaði skyndilega hijómsveitina í miðjum leik og tók hijóðiega að raula lag, sem öU hijóð- færin 'tóku angurvært undir. Það var „An der schönen blauen Donau“. Öll Vínarborg skddi, hvað skeð hafði .... Ilse Konrads, 13 ára þýzk sundkona, hefur nýlega endurbætt í 3. sinn heimsmet sitt í 800 metra sundi. Var í það sinn 60 metrum á undan skæðasta keppi- nautnum í mark. Hin unga Lundúna-leikkona Heather Sears þarf ekki að kvarta yfir því, að hún sé ekki dáð. Hér er einn frægasti málari Breta að fullgera málverk af henni, sem einn aðdáandi hennar hefur þegar boðizt til að kaupa fyrir 50 þúsund krónur. HEIMILISBLAÐIÐ — 15

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.