Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 34

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 34
OTTO LÚTKEN:, AHÆTTUSPIL Ég heiti Wladimir Tjornikow, og spila- mennskan er mér í blóð borin. Ef einhver getur fært mér heim sanninn um, að lífið frá vöggu til grafar sé eitthvað annað en eitt örvæntingarfullt áhættuspil, þá skal ég gjarnan biðjast afsökunar, en því getur enginn í móti mælt, og þess vegna afsaka ég mig ekki. ★ Lukkuspil ástarinnar ræður tilveru okkar á jörðinni og þar erum við leiksoppar örlaganna. Maðurinn með Ijáinn dregur einn góðan veðurdag númer okkar í hlutaveltu dauðans, og í millitíðinni vörpum við stöðugt hlutkesti um hið góða og illa í tilverunni, ýmist leggjum við peninga eða þá sjálft lífið undir. Það síðastnefnda er mesta áhættuspilið. ★ Einu sinni, fyrir löngu síðan — (eru virki- lega ekki nema fjórtán ár síðan?) — var ég stúdent við háskólann í St. Pétursborg. Nú heitir borgin Leningrad, þá hét hún St. Pét- ursborg, og ef einhver hefði árið 1913 sagt fyrir um nafnbreytinguna, sem koma skyldi, þá hefði hann verið talinn vitfirringur. En keisarinn og ráðherrar hans spiluðu áhættuspil og töpuðu .... en, eins og ég hef þegar sagt, fyrir löngu síðan, áður 611 heimsstríðið skall á, var ég stúdent, og má til með að segja eins og er, að eg v‘ ,itt góður og iðinn stúdent. Ég lagði feikna mikla áherzlu á nám 111 — læknisfræðina — mig dreymdi s^13 drauma um að verða mikill læknir, visiu • oS maður, velgerðarmaður mannkynsms, þess vegna forðaðist ég öll afskipti af stjoin málum. Ekki svo að skilja, að ég hefði engan áhuí á ástandinu í þjóðfélagsmálum, en áhsettan við að flækjast inn í eitthvað, sem hindrað nám mitt, var of stór í mínum aug' um, og þess vegna sneiddi ég alltaf ^ þeim félögum mínum, sem (reyndar v ^ þeir algerlega óvirkir) ræddu stjórnmál 0 voru með hin og önnur samsærisáf0’^ Flestir þeirra vissu varla hvað þeir vildu e gátu hugsað rökrétt um stjórnmál. Það er spaugilegt að hugsa til þesS’ fjórtán ár eru liðin síðan þetta skeði, m1 ^ fremur virðast fjórtán aldir vera um að klu gengnar. Og allir draumar mínir, ráðagerðu" vonir hafa þyrlazt út í buskann eius laufblöð í hauststormi og eru að engu ir. Stríðið skall á, og við vorum allir kva’ oí oí orðn' ddir fðir til herþjónustu og án frekari vafninga 33 til að gegna varaliðsforingjastörfum- Auðvitað átti ég að verða herlæknir> e ^ ég vissi hverjar skelfingar biðu herlm okkar, sem áttu í eilífu stríði vegna sk° ^ . á sjúkrarúmum, deyfilyfjum, meðölum ^ öðrum hjálpargögnum, á sama tíma og s®r ir hermenn streymdu að þúsundum salT1, og mér heppnaðist að losna við þann s*a en í staðinn var ég gerður að stórskota 1 foringja, Fyrst brjáísemin var allsráðandi hvoi i var, þá vildi ég heldur lcála fólki, en fyrir því að sauma saman það, sem höfðu tætt í sundur. eð að hafa aðrir 32 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.