Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 9
a óafmáanlega meðal nafna dýrlinga heil- aBrar kirkju. lítilli hliðarkapellu með fábreytilegu ari og róðu, getur að líta steinkistu við ^Sginn. Á loki hennar er krans úr eilífðar- ^0tÖUm, auk nokkurra afskorinna blóma. a>na er einnig lárviðarkrans, bundinn með °udum úr dönsku fánalitunum. Marmara- a á veggnum segir oss, að þarna séu y*íidar jarðneskar leifar Nicolaus Stenonis, a0ris, sem var fylltur anda Guðs. k r maður setzt í hinni kyrru kapellu, maður ekki hjá að verða snortinn af e 11111 algeru þögn og ró, er þar ríkir. Kyrrðin a®eiris rofin af flöktandi bjarma lampans, oss°gar V1® altarlð- Bjarma lampans, er tjáir að bak við hið sýnilega líf sé annað og ^ugra líf, hið eilífa líf. ^ ver er hann annars, þessi vísindamaður u ' alclarinnar, sem enn er geymdur og fræg- 0tri víða veröld? s..atln er fæddur í Kaupmannahöfn um boaisleytið 1638 og er sonur gullsmiðs þar í l Hann var snemma í uppvexti sínum le Uur fyrir námshæfileika sína og sérstak- sók yrir hæfileika sinn til hvers konar rann- á sviði náttúruvísinda. í Arno var þá bar ð Um Þvers konar vísindarannsóknir, og ^ék hann sér bólfestu og blómgaðist Ruðrænni sól. Hér var það, sem hann að teim niðurstöðum, er hann komst gj UtT1 jarðfræði og sögu jarðarinnar. Hann v;s- ar Því þó aldrei, fremur en aðrir góðir '^fiíenn, að allt það, er hann uppgötv- ■ hef ••*Ur sel:1; Þarna, og því leiða allar j^°tvanir hans hann æ nær Guði. aitri lætur sér þetta þó alls ekki nægja. sllkaminn verður einnig rannsóknar- við v. afts' Hann gerist líkskurðarmaður, og Það starf verður margt kunnugt, er áður Sv hulÍð‘ Hann sviptir blæju alls konar fið . Uurna til hliðar og verður þannig sam- l&p81.11111 °g framtíð til mikils gagns á sviði j^lslistar. á söauu Þlýtur þarna margs konar þekkingu beki^U lar^arinnar og íbúa hennar, og þessa 111 1)0'-lar Þann meðbræðrum sínum, w „ auka skilning þeirra á dásemdarverk- T0GsUðs- sók^SCana virðist eins og sköpuð til rann- sijj lyrir jarðfræðinga, og þar á Niels ein artlingjuríkustu ár, þar sem hann fer um fjöll og firnindi og les jarðsöguna sem opna bók fyrir fótum sínum. Hann gerir fjölda athugana, og þróunarsagan verður ekki að- eins honum ljós, heldur öllum þeim, er vilja kynna sér boðskap þann, er vísindamaður- inn hefur að flytja. Á torgi í þorpinu Vol- terra í Apenninafjöllunum vekja steingerf- ingar á götusteinunum athygli hans. Fyrir- finnst sá maður, er staddur væri í Volterra og hefði heyrt um starf og ævi Nielsar, að hann líti ekki á steingerfinga ýmissa skel- fiska í götusteinum torgsins, er enn í dag má greina, með undrun og lotningu fyrir sköpunarverki Guðs og anda þeim, er hann gæddi mann þennan? I Ufizimálverkasafninu í Flórens er mál- verk af Niels Stensen. Mynd, sem veitti danska skáldinu og lækninum Aage Bernt- sen innblástur, svo honum varð eftirfarandi ljóð á munni, sem hér er aðeins þýtt í óbundnu máli: Þessi mynd frá æsku þinni sýnir oss bros- andi mann. Brosið og gleðin grafa um sig í munnsvipnum. En glóð augna þinna, Niels Stensen, er djúp, þótt sá dagur kæmi, að þér sýndist heimurinn kaldur og dauður., Því Leita ég svo oft til myndar þinnar, þú, sem ert svo dölckur yfirlitum, að bros og gleði birtast mér í munnsvipnum. Árið 1667 gerðist svo Niels Stensen ka- þólskur. Þetta var af mörgum álitið óheilla- spor, því að nú yrði hann að leggja vísinda- störf sín á hilluna. Það var þó engan veginn rétt, því að ekki ávaxtaði hann pund sitt sem vísindamaður síður eftir að hann varð kaþólskur. Árið 1669 kemur svo út hin fræga bók hans, „Um steingerfinga". Þetta varð fyrsta sporið í áttina að uppkastið til nútímalegs skilnings náttúruvísinda. í bók þessari tekst honum að skilja hið rétta eðli steingerfinga, auk þess sem hann gefur rétta skýringu á því, hvernig kristallar myndast og vaxa, og leyfir þar með heiminum að gægjast inn í nýja tegund vísinda. I bókinni gerir hann auk þessa fyrstu til- raun til að skrifa jarðfræðiþróunarsögu ein- staks héraðs, Toscana. Hann gerir þetta allt saman hægt og hljóðlega, það er aHt of dá- samlegt og stórkostlegt til að gera' nokkurn hávaða í kringum það, en þó svo satt. Nokkrum árum eftir útkomu bókarinnar HEIMILISBLAÐIÐ — 7

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.