Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 26
NUNNAN. Frh. af bls. 21. — og þar höfðum við skurðborðið. Það var sannarlega ekki álitlegt að gera holskurð á manninum í slxku umhverfi, en lífið var í veði. Við fengum ketil lánaðan í eldhús- inu þeirra og fylltum hann með heitu vatni. — Systir Theresía, — en svo hét nunnan, — bretti uþp ermarnar og dró slæðuna frá and- litinu. Sjúklingurinn virtist skilja, hvað til stæði, reis upp og fór að æpa, líklega á hjálp frá félögum sínum. Systir Teresía reyndi að tala við hann og fá hann til að vera rólegan. Eg lét Pancho fá morfínsprautu og svo smá- dró af honum. Úti fyrir lét illa í félögum hans. Hvgð ég sagði, man ég ekki, en ég blótaði víst mikið, því ég reiddist þessum hálfviltu mönnum. Svo kom ég klóróforminu fyrir við vitin á honum og allt varð hljótt. Ég skalf, er ég tók hnífinn í hönd mér. En er ég leit á systir Theresíu, hvarf mér allur óstyrkur. Hún var hugrökk og ákveð- in. Við reyttum fatatuskurnar utan af Pan- cho og síðan hófst skurðaðgerðin. Úti fyrir heyrðust óp og köll og við og við leit for- maðurinn inn að sjá hvað gerðist. Ég var mjög hugsandi út af því, ef aðgerðin mis- heppnaðist og Mexíkanarnir gerðu alvöru úr hótxmum sínum, að drepa okkur, hugsandi — vegna Theresíu. En uppskurðurinn virt- ist ætla að heppnast vel. Við heyrðum þeg- ar járnbrautin þaut af stað. Klukkan var að verða fjögur, er ég var búinn að skera Pancho upp og var að enda við að binda um sárið. Heyrðum við þá mikinn hávaða úti fyrir og skot ríða. Systir Theresía fölnaði upp og bað Guð að hjálpa sér. Dyrnar opnuðust og formaðurinn sýndi sig í dyrunum. Hann sagði að félagar Pan- chos vildu fá að vita, hvort hann væri lif- andi. Ég sagði honum að hann væri lifandi, leyfði honum að koma nær og óskaði svo að fá að vera í friði meðan ég væri að ganga frá sjúklingnum. Þegar hann hafði gengið úr skugga um að Pancho var lifandi, hvarf hann á brott. Við vöktum yfir Pancho alla nóttina. Und- ir morgun tók systir Theresía fram tösku sína með mat í, smurðu brauði o. fl>» snæddum við sameiginlega ljúffengan moiS unverð. Við ræddum um hitt og þetta, eU vorum glöð, því allt benti til þess, að skui' aðgerðin hefði heppnast vel. Um morgxminn vaknaði Pancho til iu ar meðvitundar. Við töluðum til hans °» hann svaraði, en hann var mjög máttfan11®; Þegar hann leit til systur Theresíu, reyf hann að signa sig, en var svo máttfariuU að hann gat það ekki, en hún laut niður 3 honum brosandi. Ég bjó nú eins vel um hann og unnt vUlj og athugaði líðan hans. Fann ég mel mikillar gleði, að honum leið eftir atvikurl ru við vel. Félagar hans stóðu úti fyrir og von og við að kíkja inn um gluggann, og ar þeir sáu, að hann opnaði augun og til þeirra, þá þyrptust þeir allir að dyiuU^ um og vildu endilega fá að komast n111 hafði faðma hann og kyssa. Formanninum féll ekki að þetta heppnast vel. Hann hafði búizt við að Þe ^ mundi misheppnast og Mexíkanarnir muU^ skjóta mig þarna á staðnum. Það hefði v ið ævintýri að hans skapi. . j Við gættum þess, að Pancho yrði,6var fyrir ónæði allt fram að hádegi, en þa von á járnbrautarlestinni. Þá kallaði eg s . an félaga Panchos og sagði þeim, að nú V ég að fá leyfi þeirra til þess að flytju ie þeirra til næstu stöðvar, og koma boP^ í sjúkrahús meðan sár hans væri að S1 , Jú, víst fengi ég að taka Pancho meði ^ þeir óskuðu að hann yrði frískur sem tj ^ Þegar járnbrautarlestin kom, bað manninn að aðstoða mig við að koma SJU ingnum í járnbrautarvagninn. En hann P neitaði, og sagðist ekkert leyfi hafa tfl^P að senda menn sína frá sér. Ég fékk Þa x af félögum hans til hjálpar, en þá varð ^ maðurinn öskugrár af reiði, reif af ser inn og tróð hann undir fótum sér. Við gátum komið Pancho vel fyrir í vU inum okkar, og lestin rann af stað. V1 ^ um út um gluggann og sáum félaga PaU .^9, veifa í áttina til okkar — og svo hvarf 1 ^ óásjálega skurðarstofan. En allt í elIlU r af skot og blýkúlurnar lentu á járnbr»u vögnunum, — það var síðasta kveðja mannsins. 24 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.