Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 4
Á JÓLUM Minn frið gef eg yður. (Jóh. 14, 29). Að oss berast ýmsar raddir, ólíkar á marga lund, — og lítill jólablær á flestum þeirra. Það er æ ofan í æ verið að halda „allsherjar- þing“ til að tryggja frið og sanngirni, og þó miðar skammt. Ótal einstaklingar og margar þjóðir búa enn við kúgun og ranglæti. Mikill meiri hluti allra þjóða kýs frið, en óttast ófrið. En þjóðaleiðtogar æðimargir virðast háðir illum álögum, ala tortryggni og hatur og hóta ýmist alþjóðaófriði eða ill- vígri flokkabaráttu. Þó hefur friðarboðskapur jólanna verið fluttur í nærri 20 aldir, og milljónir manna sungið jólasöngva öld eftir öld. I hálfa aðra síðustu öld hafa tugþúsundir kristniboða flutt fagnaðarerindið út um allan heim, en þó fjölgar heiðnum mönnum mikið örar en kristnum. Tugþúsundir kennimanna flytja jólaræður á hundruðum tungumála, þó er miklu stærri hópur raunabama — oft á næstu grösum — sem enginn heimsækir með orðum lífs og huggunar. „Líknarmálum lík- *ju *ju íju *ju *ju *jU *ju *jU *jU 'jU yu ixi *xi yu *ai *ui * ar fregnir um hræðileg slys, glæpi og ófrið f jær og nær, og þó er nærri átakanlegast að heyra um tortryggnina og hatrið hjá leið- togum þjóðanna. Manni verður á að hugsa: Eru það verstu mennirnir, sem mest fá völd- in, og því eru sannkristnir menn svona utan við eða vanmáttugir í þjóðmálum? Og til hvers er verið að halda jól í svona heiðnum heimi? Það er ekkert spaug, þegar svona hugsan- ir ásækja mig í einverunni. En þegar ég lít þarna á vegginn, þá er eins og við mig sé sagt: Vertu hughraust, þetta Ijóta, sem þú ert að brjóta heilann um, er ekki annað en brotið gler og skemmd umgerð; orð Drottins varir að eilífu. Svo fer ég með allan sálm- amans", er víðast hvar vel sinnt um jóhn' en „líknarmál sálarinnar“ gleymast rnörí um. Léttúð og andvaraleysi forðast að hugsíl um þetta ósamræmi, leitar gleði og nautI^a fjarri Betlehem, en finnur vonsvik og lel indi og kemur að lokum dauðþyrst að t°in um brunni vitringanna. — Og þó eru kom111 jóh __ Hverfum um stund brott frá þessum hella brotum, og hættum að hlusta á hávaðasöm11 raddirnar. Reynum að setjast kyrrlát hlusta eftir ómum þagnarinnar. „Ómar þa&n arinnar“, hver heyrir þá? — Þeir sem u 11113 inn, sem þarna byrjar, bið fyrir þjóðh1111 minni, — og hlakka til komandi jóla. aldrei er ég jafn glöð og örugg eins og V1 heilaga kvöldmáltíð. Þá loka ég augum 111111 um og hugsa: Nú sit ég við stóra borðiði sem nær frá jörðu til paradísar. Við efst3 enda þess situr Frelsarinn og látnir ástviu1^ mínir, sem kvöddu í Jesú nafni, eru þar h]3 honum. Það er ef til vill barnalegt, en aa£Í er blessun að þeirri „barnatrú" og vil ahh1 missa hana.“--------- Að skilnaði þakkaði hún fyrir „blessað sakramentið, en séra Árni þakkaði fyh1 „ágæta jólahugvekju", og fékk leyfi til a flytja hana öðrum, þeim til alvarlegrar íhu£' unar. Sigurbjörn Á. Gíslason. 216 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.