Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 14
einn einasti meðlimur komizt í alvarlegt kast við lögin. Jesse Owens er vanur að gefa drengjunum þetta boðorð: ,,Við viljum allir gjarnan vera nr. 1 — en við verðum fyrst að læra að hegða okkur eins og góðum íþróttamönnum sæmir. Við verðum að fara eftir leikreglun- um. Ekki æsa okkur upp eða beita prettum. Þið skulið koma eins fram við mótleikara ykkar og þið óskið, að hann komi fram við ykkur. Og þegar leiknum er lokið, gangið þið út í lífið jafnsannir íþróttamenn og á leikvanginum." Það er hreinasta ævintýri að heimsækja eitt af æskulýðsfélögunum með Jesse Owens. Drengirnir þyrpast í kringum hann, þegar þeir sjá hann. „Jesse, Jesse,“ hrópa þeir í hrifningu. Hann talar við þá um horfur á atvinnu, um föður, sem ekki getur haldið sér frá flöskunni, hve stærðfræði sé ómeltan- leg, um herþjónustu og um rokk og roll. Jesse Owens hefur hjálpað hundruðum manna um vinnu í frístundum þeirra og leyfum og margir þeirra hafa þá fyrst getað veitt sér að borða. Hann hefur fengið marg- an heimilisfaðirinn til að tæma heldur um- slagið með launum sínum heima heldur en í veitingahúsi, og hann hefur bjargað mörg- um hjónaböndum, sem voru á góðum vegi með að fara út um þúfur Oftar en einu sinni hafa lögregluyfirvöldin gefið drengjum tæki- færi til að taka sig á fyrir heitar bænir Jesse Owens. Þegar Jesse Owens hefur lokið daglegum störfum sínum, heimsækir hann öll æsku- lýðsfélögin. Um 200 sinnum á ári heldur hann fyrirlestra um starfsemi þeirra. Það eykur vinnustundir hans upp í 90 í hverri viku. Hvað kemur til, að hann hefur slíkan áhuga fyrir þessu? Einn gamall vinur hans frá olympíuleikunum gefur þessa skýringu: „Jesse þykir vænna um tilveruna og sam- borgara sína en nokkrum öðrum, sem ég þekki. Hann er svo yfirfullur af vilja til að hjálpa öðrum, að engu er líkara en hann þreytist aldrei. A ólympíuleikunum tefldu Þjóðverjar fram manni í langstökki, sem hét Long. Hann og Jesse voru svo harðir keppi- nautar, að fólk beið í ofvæni úrslitanna. Eft- ir eitt stökkanna fékk Long krampa í fótinn og féll saman. Sá fyrsti, sem þaut honum til aðstoðar og fór að nudda fót hans, var Jesse. Það gerði hann ekki til að auka á vin sældir sínar meðal áhorfenda, hann gat bia áfram ekki setið á sér.“ Hinir framúrskarandi hæfileikar Jesse Owens til samstarfs við æskufólk fengu verðskuldaða viðurkenningu af Bandaríkja stjórn 1955, þegar hann var sendur í tveggJa mánaða ferð til Indlands, Singapore, Malaya og Filipseyja til að miðla öðrum af dýrmætn reynslu sinni. Einkennandi fyrir þær ^ tökur, sem hann fékk, voru eftirfarandi °r í leiðara eins Bombayblaðsins: „Jesse Owens er betri sendiherra fyrir land sitt en nokkur atvinnu-erindreki. Skóladrengir í dag munU sem fullorðnir menn minnast þess dags> þeir tóku í hönd Jesse Owens.“ Meðan á heimsókninni í Indlandi sto > skeði nokkuð, sem betur en mörg orð skýra þá heimspeki, sem liggur að baki lífi ^ erni Jesse Owens. Hann þurfti að skipta föt, áður en hann skyldi halda fyrirlestm; og kom hlaupandi upp tröppurnar á gistm sínu, þegar tötralegur förupiltur Sre1^ ^ jakka hans. Jesse Owens tók þennan ára dreng með upp í herbergi sitt, setti ha í heitt bað og pantaði mat handa h°nulU Indverskur blaðamaður, sem var viðstad ’ ætlaði að fara að mótmæla þessu framfel ^ Drengurinn væri úrhrak, tilheyrði I^ stéttum Indlands, og nú gæti Owens 3 ^ hættu að verða fyrir óþægindum út af Pe Þá reiddist þessi stóri negri. „Úrhrak . . . slúður og vitleysa,“ sa j hann. „Það er ekki til eitt einasta öllum heiminum, sem við fullvaxnir 111 berum ekki ábyrgð á.“ Konur í Arabalöndunum hafa löngum verio okaðar af karlkyninu. Til dæmis hefur k°na jyr- orðið að ganga á eftir karlmanni, með skýluh 11 ir andliti. Eftir síðustu heimsstyrjöld sýndu ^ mennirnir konum fyrsta vott frjálslyndis °^^&n á reisnar með því, að leyfa þeim að ganga á un ferðum þeirra um sanda og eyðimerkur. . rg- Á þeim tímum gátu menn átt von á duldu® sprengjum á ólíklegustu stöðum. Thomas Kimzey, 99 ára öldungur í Iola i ríkjunum, fékk fyrir rétti leyfi til skilnaðar íra^ t|l- sinni, sem var sjötug, en jafnframt var h°nu ^ &fl kynnt, að hann mætti ekki kvænast aftur zey eftir hálft ár. „Það skil ég mætavel,“ svaraði og hneigði sig, „en væntanleg má maður líta i um sig á þeim tímá?“ 226 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.