Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 35

Heimilisblaðið - 01.12.1958, Blaðsíða 35
r Á LEIÐ TIL ÞÍN Má vera aS þaS sé til einskis a8 skrifa þér, því ef til vill sendi ég alls ekki þessar línur. Kannski er þaS líka barnalegt. En vai-st þú þaS ekki líka, er þú eftir 15 ár skrif- aðir mér þetta bréf? Já, ég fékk bréf þitt. Ég fékk þaS nógu dmanlega. Ég hefSi getaS liitt þig, ef ég hefSi viljaS. í dag eru liSnir fjórir dagar síSan ég fann þetta bláa bréf í póstkassanum mínum. Nafn Sandanda: Hahrend, Múnchhen, sagSi mér ekkert, og rithöndin var mér ókunn og þekkt 1 senn. ÞaS var þetta reigSa H sem fyrst vakti o-thygli mína. Þrjóskulega kom þaS mér fyrir sjónir. Á sama augnabliki datt mér í hug aS hann hét Hahrend. Hann, sem þú giftist. Ég rQif upp bréfiS þegar ég gekk eftir garSinum °S Ins þaS. Og meSan ég las, varS þaS allt aS Qngu, sem ég meS erfiSi lieilans hafSi byggt upp á milli mín og þín, ég vissi, aS ég elskaSi Hg enn. Ég las, aS fyrir þrem árum hefSi maSur- lnn þinn dáiS af slysförum, aS þú vœrir ein- tnana, aS þú hafir veriS aS líta í gömul bréf fyrir nokkru, og þá hafir þú fundiS seSilinn, S(‘ni ég endur fyrir löngu hafSi laumaS til þín. Ég las, aS þú þyrftir aS koma viS á o^skustöSvum þínum. Þú leggur til aS viS hitt- ttnist þar. Hvort ekki vœri gaman aS hittast aftur? Ég hljóp lieim og lét niSur í töskuna mína. hetta var á þokugráum vordegi. Lestinni kafSi seinkaS, og liún kom hægt skríSandi lnn dalinn. Fullum tveim klukkustundum eft- lr aS viS lief&um átt aS liittast, sniglaSist liún h‘ks inn á járnbrautarstöSina. Heppnin var >neS mér, ég náSi í eina leigubílinn, sem þarna var. ÁSur fyrr liafSi heldur aldrei veriS nema Qlnn leigubíll til, hann var vanur aS standa nndir beikitrénu hjá stö&inni. Þegar viS ókum ni&ur eftir dalnum, fram- hjá gömlu húsgöflunum, sýndist mér þorpiS okkert hafa breyzt. Ég lét bílinn stanza nokkr- um metrum áSur en komiS var aS kaffihús- inu viS markaSstorgiS. Ég laumaSist inn í nœstu hliSargötu og greiddi mér enn einu sinni. Ég kom aS liornhúsinu, þar sem litla kaffistofan, sem viS vorum vön aS hittast í, hafSi veriS til húsa. HúsiS stóS þar enn, en í því var nú engin kaffistofa. ÞaS var dreg- i& fyrir kringlóttu gluggana, og á dyraskilt- inu sást, aS hér var kominn heildsali. Tím- inn hafSi þó ekki staSiS kyrr. Tvœr stúlkur gengu hjá, álíka gamlar, nei, álíka ungar, og þú varst þá. Önnur þeirra hló meS koparlit- um vörum. HvaS nú? Hvar átti ég aS leita þín? Hvar finna þig? Andspœnis ráShúsinu sá ég glugga Möllers- bókabúSarinnar. Ég gekk þangaS hœgt og stóS nú á járnristinni viS gluggann. Hér sá- umst viS í fyrsta sinn. Hve lengi höfSum viS staSiS þarna þegjandi, þar til viS loks tók- um eftir því aS viS horfSum stöSugt livort á annaS í speglun gluggans? „GóSan dag“! sagSi ég loksins. „HvaS segiS þér? spurSir þú, „þekkjumst vi8?“ Ég viSurkenndi aS viS þekktumst ekki. Og nú tók ég á öllu hugrekki mínu — erf- itt var þuS, þegar þú liorfSir liœSnislega á mig — og sagSir: „Því miSur er hér enginn sem getur kynnt mig fyrir y8ur“. Og ég muldraSi nafn mitt. Á bak viS húsaþyrpinguna reis oddmjór og hár kirkjuturninn og nú eins og áSur sá- ust fjöll og hæSir handan viS bæinn. „ÞangaS mundi mig langa núna“, sagSi ég. „Hvers vegna?“ spurSir þú skilningslaus. Ég sagSi: „Ég hef aldrei gengiS upp fjall“. „Jæja“, sag&ir þú, og viS byrjuSum aS ganga. Þú varst í hvítri, stífaSri blússu og í víSu pilsi. Köngulóarvefur liafSi festst í hári þínu. Ég hristi hann úr hárinu meS fingrum mínum. Nei! sögSu augu þín. En munnur þinn þagSi. HEIMILISBLAÐIÐ — 247 i

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.