Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 18
< Marie Hansen. Hún lief- ur bæði komið fram á leik- sviði í Svíþjóð og sjón- varpi í Danmörku. I Hels- ingborg lék bún hina blindu Helen Keller sem barn og var fagnað ákaft af áhorfendum. Kórónan, sem stúlkan bef- ur á höfðinu er um 18 milljón króna virði. Hún er úr platínu og sett meira en 2000 demöntum, og skartgripurinn sem bún beldur á er úr gulli og platínu og er settur tópös- um og demöntum. Dýrgrip- ir þessir voru fyrir nokkru síðan á skartgripasýningu í London. > < Saga Englands má segja að liímgi á veggjunum i vinnustofu liins 61 árs gamla Ernst Willocks i Shrewbury. Hann fæst nefnilega við að gera eftir- líkingar af slsjaldarmerkj- um. Fyrir nokkrum árum síðan unnu nemendur við enskan skóla kínverskan vatna- hjört í ritgerðarsamkeppni. Seinna gaf einn velunnari skótans nemendunum fé- laga handa Bamba litla, eins og þeir kölluðu björt- inn sinn. Árangur varð tveir kálfar. Hér á mynd- inni sést ernn nemandinn með annan nýfædda kálf-. inn. > I Dusseldorf og tveim öðr- um þýzkum borgum liafa verið settir upp sjálfvirkir símar, sem eingöngu eru ætlaðir til að ná sambandi við slökkvilið, lögreglu eða sjúkrabifreið. > < Maðurinn hér á mynd- inni heitir Charlie Moody, 27 ára að aldri, og er torg- sali i Doncaster. Hann er léttlyndur eins og mat- menn oft eru, og vinir hans kalla iiann því „káta Cliar- lie“. Hann etur á við þrjá og vegur 133 kg. 62 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.