Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 37

Heimilisblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 37
i.Halló, hundar! Viljið ])ið koma mcð heim og I>lata hin dýrin,“ segir Iíalli. „Já, það væri gaman,“ sögðu ]>eir. Svo fóru þeir heim með Kalla og Palla, Scm gáfu þeim báðum stór og falleg kjötbein, en l)cgar ])eir voru búnir að borða fóru þeir á bak við •lúsið, ]>ar sem var mikið af alls konar rusli. „Sjá- falli er afar ánægður með nýju myndavélina r'na, *lann er húinn að hiðja alla vini sína að stilla j.ei UPP> svo að hann geti tekið góða mynd af þeim. M) þá gengur úlfurinn fram hjá. „Ætlar l)ú ekki að j! a m-vn<i mér?“ segir liann reiður. „Ég á aðeins Llna mvnd eftir. Jæja, stilltu þér þá upp,“ segir ið þið langa ofnrörið?" segir Kalli. „Nú skulum við setja l)undana í sinn hvorn enda, og fá okkur svo göngu með ]>á.“ En ]>egar dýrin sjá hundinn verða þau steinhissa. „Hafið ]>ið nokkurntima séð svona langan hund,“ segir Palli. Og þau sögðu öll, nei. Kalli. „Já, en ]>ú ætlaðir ekki að taka mynd af mér, þó að ég sé bezti vinur þinn. Réttast væri að ég herði þig.“ En svo hretti hann hara upp crmarnar, og stillti sér fyrir framan myndavélina. „Eitt skref aftur á bak, svo að myndin verði góð,“ segir Kalli. Og um lcið féll úlfurinn í pollinn.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.