Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1979, Side 5

Heimilisblaðið - 01.03.1979, Side 5
- Sá, sem hún valdi - Smásaga eftir JANET GORDON t>etta er hamingjan! hugsaði Nancy. Ti'én í ljósaskiptunum, himininn, gull- ltln ljóminn frá milljónaljósum stórborg- ai'innar, svanimir sem liðu hljóðlega yfir J>yi'ran flöt síkisins — allt þekkti hún Petta mætavel, og þó fannst henni sem hún sæi það allt í fyrsta skipti. t*að var eins og hjarta hennar stöðvaðist andartaksstund, þegar maðurinn við hlið- 1,ta á henni sneri sér að henni skyndilega. ^ au gengu saman um garðinn, Andrew °i'i'ison og hún, líkt og þau voru búin M, að gera á hverjum sunnudegi að undan- ^i’nu. Hún leit á hann. I huga sér hafði Andrew samið langa |®ðu Sem hann ætlaði sér að flytja fyrir ^ann hefði verið öðruvísi en hann var, ans fundu fyrir vörum hennar og hann I'1,’), sem brátt átti að verða þeirra eigið. henni, en þess í stað sagði .hann aðeins: „Nancy . . .“ og svo var hún komin í faðm hans. Fyrsti kossinn, og maðurinn gat aðeins hvíslað að henni: „Nancy ... Ó, Nan- cy ...“ „Þetta er dásamlegasta stund lífs míns,“ sagði hún við hann. Andrew hélt svo fast yfir um hana, að hana kenndi næstum til. Hann sagði lágt og hægt: „Er þetta satt?“ „Já, það er satt,“ svaraði hún. Þau kysstust aftur, og síðan greip hún báðum höndum um höfuð hans og virti hann fyrir sér. „Adrew. Þú verður að trúa því þegar ég segi, að allar mínar tilfinningar í garð Philips, allt sem hefur verið milli mín og hans — það tilheyrir nú löngu liðinni tíð.“ ^akaya, sem var prófessor við háskólann 1 Hokkaido, tók við rannsóknunum á snjó- pistöllunum þar sem Bentley sleppti. Na- a’aya heppnaðist að framleiða hin marg- ^’eytilegustu kristallaform í vinnustofu sHini þar sem hann gaumgæfði náið hvern- ^ þau mynduðust. Hann leiddi rök að því, c,ð hinir sexköntuðu kristallar sem teljast hvað fegurstir og eru fullkomlega sam- hverfir (symmetriskir) eru í miklum minnihluta, en það eru hinir óreglulega löguðu sem eru í fullkomnum meirihluta þegar um mikla snjókomu er að ræða sem þekur byggðir og ból og myndar sjálfa jöklana og ísbreiðurnar stóru. Snjókristallar mjög stækkaðir ^Eimilisblaðið 41

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.