Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 2
Við nesið----- Við nesið dnjnur dag og nátt, hjá dröngum úfinn sær. Með stafnþil hvít, við ströndu lágt, þar stendur lítill bær. Og björgin slúta að myrkum mar, þar maður lengi bjó. Einn bátur öll hans eiga var hann aðeins lifði af sjó. Hann ýtti eitt sinn öldusjó, á úfinn marargeim. En kólgan sundur lcnörinn hjó. hann kom ei aftur heim. Af hömrum ekkjan horfir þrátt á holfallandi mar. Hún hyggur náinn liggja lágt, á lagarbotni þar. Og b7'imið skekur bjargsins fót, við bláann unnar stein. Efni þessa kvæðis minnir mikið á kvæði Sigurðar Júlíusar Jóhannessonar —,,Hún átti sér lítinn og laglegan son“. Mér finnst kvæðið vel þess virði, að því sé við haldið. Enn eru einstaka menn til, sem hafa gaman af — eða áhuga fyrir slíku. Ef einhver þekkti höfund kvæðisins þá er hann vinsamlegast beðinn að láta Þar velkir hrönnin hrekaljót hans hvít og ski.nin bein. Frá bænum heyrist bamakvein en brimið öskrar mót. - Og föður þeirra brýtur bein við bjargsins harða fót. Þar er í búi býsiia hart og bömin köld og svöng. Þar vantar brauð, þar vantar maw þar vesöld býr og þröng. Hvað út þau tóku enginn veit, því allt var dmiða nær. Þau eru komin öll á sveit, en auður drúpir bær. Við nesið drynur dag og nátt hjá dröngum úfinn sær. Og bnmsins löður leikur dátt með lík við bjargsins tær. Þetta kvæði lærði ég af mömmu mi11111 er ég var innan við fermingu, sennile£‘l 8—9 ára — nú 77 ára. Ekki veit ég 11111 höfundinn. Hefði gaman af, ef þú teld11 þér fært að birta það í blaðinu —- 1116 fyrirspurn um höfund. Sigríður Einarsdóttii'■ Heimilisblaðið vita nafn hans.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.