Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1979, Blaðsíða 7
þetta gat síðar farið á þá leið sem það „Ur- En það fór í stuttu máli á þá leið, að aðir piltsins komst að öllu saman. Hon- Um varð gengið inn á einkaskrfstofu sína ^ kom þá að Nancy og Philip í hörku- aðmlögum. ^au höfðu búizt við miklu uppistandi, eu faðir piltsins hafði látið sér nægja að tilkynna syni sínum það formlega og nokk- að kuldalega, að móðir hans væri veik. 1 ilip varð að fara heim, og — Nancy lafði aðeins séð hann einu sinni eftir það. ^egar hún kom til vinnu sinnar á skrif- stofunni daginn eftir, beið hennar upp- Sa8Tiarbréf frá forstjóranum ásamt kaupi yrir tvær vikur fram í tímann. Philip rar þar hvergi sjáanlegur. Hún skrifaði ’0rium örvæntingarfull bréf, og loks fékk ^ún bréf frá föður hans sem bað hana dð mæta á skrifstofunni. Hún fór þangað eS var vísað inn á einkaskrifstofu hans. ar var þá Philip fyrir. Eaðir piltsins sagði þá við hana, að hún leidi auðsjáanlega að Philip væri hindrað- Ul' 1 því að hitta hana; þess vegna óskaði lann þess, að pilturinn segði það með eig- 111 orðum, að hann kærði sig' ekki um að Tltta hana eftirleiðis. Og Philip hafði sagt, Ul11 leið og hann leit út um gluggann og jk'amhjá henni: „Viltu vera svo væn að áta mig í friði. Ég óska ekki að sjá þig eftirleiðis!“ Nancy var varla ljóst, hvernig hún k°m.st út úr skrifstofunni og niður tröpp- Urr>ar. Hún var svo sundur kramin and- eSa, að hún óskaði þess að vera ekki leng- Ur 1 tölu lifenda. En þegar hún hugsaði til alls þessa eftir a> Þá skildi hún það varla, að hún skyldi hafa getað legið andvaka nótt eftir nótt °£ grátið út af Philip. Stuttu eftir þetta fékk hún bréf frá ^Pdrew Morrison. Vinur hans þurfti að 1 aða sér einkaritara og hún gat fengið það starf, ef hún kærði sig um. hEimilisblaðið Nancy tók því tilboði, og smám saman auðnaðist henni að öðlast aftur fyrri sálar- ró. Henni varð ljóst, að bezt var að allt fór eins og það fór — því að líf og sam- vera með veiklyndum manni eins og Philip hefði ekki reynzt annað en óslitin runa af vonbrigðum. Hálfu ári eftir þetta hafði hún svo kynnzt Andrew Morrison betur, og smám saman, en með sívaxandi þunga, hafði henni fundizt hann meira og meira að- laðandi maður. Hann var maður sem hægt var að treysta. Hún hafði aldrei fundið fyrir þeirri tilfinningu í samvistum sín- um við Philip. Tilfinningar hennar í garð Philips höfðu líklega í rauninni aldrei ver- ið annað en einskonar gelgjuskeiðs-draum- órar, en Andrew elskaði hún með hreinni og heilli tilfinningu þroskaðrar konu.-- Það var ómögulegt fyrir Andrew að ef- ast um ást hennar, þegar hann sá hversu áköf og hugfangin hún var við allan und- irbúninginn að brúðkaupi þeirra. Sérhvert húsgagn, hvert teppi, hver postulínsgrip- ur sem þau völdu, var henni dýrmæti, sem átti eftir að gegna miklu hlutverki á sam- eiginlegu heimili þeirra. Nancy Ijómaði af lífshamingju. Þegar brúðkaupsdagurinn nálgaðist, tóku brúðargjafirnar að streyma að. Nan- cy hafði aldrei vitað, að Andrew ætti svona marga vini, og það gladdi hana. Það bár- ust munir úr kristal, silfri, fallegir borð- lampar og listilega innbundnar bækur. „Mér finnst við ættum að halda hóf fyrir allt þetta yndislega fólk, áður en brúðkaupið fer fram,“ sagði hún. Honum féll strax vel við þá hugmynd. Þau ætluðu sér að láta hjónavígsluna fara fram í kyrrþey, en það var ekki nema sanngjarnt og viðeigandi að vinir þeirra fengju eitthvað fyrir sinn snúð. 1 ást sinni og væntumþykju hlakkaði hann líka til að kynna Nancy fyrir vinum sínum og sýna 43

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.