Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1982, Side 25

Heimilisblaðið - 01.01.1982, Side 25
Mölur er í húsi Kalla og Palla og veldur miklum skaöa. Kalli og Palli eltast við mölflugumar og reyna að reka þær burt! Þeir hlaupa um stofumar með flugnabana, hamar og teppahreinsara. Að lokum eru aðeins tvær mölflugur eftir. Þær fljúga fram í and- dyrið og setjast að í regnhlífum Kalla og Palla. Eftir hádegi byrjar að rigna. Kalli og Palli fara til kaup- mannsins til að fá mölkúlur. Þeir gripa því regnhlífar sínar, en þær koma að litlu haldi, því á þeim er gat við gat og bangsamir vita, hvemig á því stendur. >,Kis, kis, komdu og fáðu þér mjólk," segir PalH og ber skál með kaldri mjólk fyrir Htinn svartan kött, komið hefur í garðinn þeirra. „Mjá-mjá,“ segir kötturinn, á meðan hann malar af ánægju. „Komið °S fáið kalda mjólk." Nú em aUt í einu komnar tvær kisur. „Mjá-mjá,“ segir annar köttur. „Komið og fáið þessa góðu mjólk, svo þið verðið stór og sterk eins og pabbi og mamma!" En KaHi og PaUi eiga ekki svona mikla mjólk, svo að PaUi skreppur i mjólkurbúðina að kaupa meiri mjólk." Á meðan telur KaUi kettina.

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.