Í uppnámi - 25.04.1902, Side 17
7
verið gefiu) og með aðgætni mun svart fá betra tafl upp úr þessu. Ef
svart liins vegar leikur 5...., d7—d6, vandast undir eins málið, því
að livítt heldur taflinu þannig áfram: 6. Rf3 x e5, Dd8—e7 (ef d6 x e5,
þá 7. Bc4xf7f og nær drottningunni), 7. Bc4xf7f, Ke8—d8; 8. 0—0,
De7xe5; 9. Hfl—el, De5—f6 (ef Bc8—g4, þá 10. Helxeð, Bg4
xdl; 11. Bcl—g5f, Kd8—c8; 12. Halxdl o. s. frv.); 10. Hel—e8-þ,
Kd8—d7; 11. Ddl—g4f, Kd7 — c6; 12. Bf7—döþ og vinnur.
Það kemur næsta opt fyrir í taflbyrjunum einkum í franska
leiknum, þegar leikandi hefur hrókað kongsmegin og riddarinn stendur
ekki á f6[f3], að mótleikandi tekur kóngshrókspeðið með biskupi og
skákar; ef kongur tekur svo biskupinn, skákar hann aptur á g5 [g4]
með riddaranum og nær ágætu atlögufæri. Þetta skal hafa í hyggju,
þegar riddari er færður frá f6 [f3]. Eptirfarandi leikar, sem opt koma
fyrir í tefldu tafli, sýna ljóslega hættuna í þesskonar taflstöðu: 1. e2
—e4, e7—e6; 2. d2—d4, d7—d6; 3. Rbl—c3, Rg8— f6; 4. Bcl—g5,
Bf8—e7; 5. Bg5xf6, Be7xf6; 6. Rgl—f3, 0—0; 7. Bfl—d3, c7—c5;
8. e4—e5, Bf6—e7; 9. h2—li4!, Rb8—c6?; 10. Bd3xh7f, Kg8xh7;
11. Rf3—g5f, Be7xg5; 12. h4xg5f, Kh7—g8; 13. Ddl—h5, f7—f5;
14. g5—g6 og mátar í næsta leik. Svart hefur ekki gætt snarpleika
atlögunnar, en í veg fyrir hana mátti koma með 9........, f7—f5; líka
liefði mátt reyna 11....., Kh7—g6, en þá var að vísu glappaskotið
gjört, því að 12. Ddl—d3f, f7—f5; 13. e5xf6f (í frhl.), Kg6xf6;
14. Dd3—f3f, Kf6—g6; 15. h4—h5f, Kg6—h6; 16. Df3—d3, og
mátar í fám leikum eða nær, drottningunni.
í skozka bragðinu eru ýmsar leynigrafir; 1. e2—e4, e7—e5;
2. Rgl—f3, Rb8—c6; 3. d2—d4, e5xd4; 4. Bfl—c4, Bf8—c5; 5. Rf3
—g5, Rg8—h6; 6. Ddl—h5, og svart þarf að valda kongsbiskupspeð
sitt betur og það ætti að gjöra með Dd8—e7, en ef 6........, Rc6—e5,
vinnur hvítt mann við hinn kringilega leik 7. Rg5—e6 og það næsta
kænlega sem sé þannig: 7..........., d7xe6; 8. Dh5xe5, Bc5—f8;
9. Bclxh6, f7—f6; 10. De5—h5f, g7—g6; 11. Dh5—h4; ef svart
hefði leikið 6....., Dd8—e7 eins og vera bar, þá 7. 0—0, d7—d6;
8. f2—f4? (h2—h3 er nauðsynlegur leikur), Bc8—g4; 9. Dh5—h4,
Bg4—e2; 10. Bc4xe2, d4—d3f; 11. Kgl—hl, d3xe2; 12. Hfl—el
(eða f3), Rc6—d4 og vinnur skiptamuninn. — Enn er í sama bragði
ein eptir 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl—f3, Rb8—c6; 3. d2—d4, e5xd4;
4. Rf3xd4, Bf8—c5; 5. Bcl—e3 og ef svart nú í stað hins retta
leiks hér, Dd8—f6, léki Rg8—f6, tapaði það manni við 6. Rd4xc6.
Annað markvert atriði mætti og taka fram. Eptir fjóra fyrstu leikana
kynni hvítt að leika 5. c2—c3 í stað Bcl—e3 og þá ætti svart að
leika Dd8—e7, en ekki Dd8—f6; það sýnist að vísu ekki miklu muna,
en sá leikur mundi þó l.oma livítu í dálitlar kröggur.