Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 20

Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 20
10 leikum 9. d4—d5, RcG—a5; 10. Bcl—b2, Rg8—e7; nú er peðið á g7 í uppnámi, en það væri slæmt að taka það, því að sjaldan er gott að opna reitalínu framundan konginum, er brókað befur verið, þar sem svart þá fengi sóknina í hendur. Ef 11. Bb2xg7, Hh8—g8; 12. Bg7—ftí, Ra5xc4; 13. Ddl—a4f, Dd8—d7; 14. Da4xc4, Dd7 —h3 og nær góðri atlögu; hætta þessi liggur að vísu í augum uppi, en þó verðum mönnum með lítilli bóklegri þekkingu það á að rata í hana. I franska leiknum er ágæt snara, sem ef til vill fáir þeklcja: 1. e2—e4, e7—e6; 2. d2—d4, d7—d5; 3. Rbl—c3, Rg8—f6; 4. Bcl —g5, Bf8—e7; 5. e4—e5. Hingað að er allt gott og blessað og svart svarar venjulega með Rf6—d7, en færi nú svo, að það léki 5............., Rf6—e4 í staðinn, færi taflið að líkindum á þessa leið: 6. Bg5xe7, Re4 x c3; 7. Be7xd8, Rc3xdl; 8. Bd8xc7, Rdl xb2; 9. Hal—bl (til að vinna peð), Rb2—c4; 10. Bflxc4, d5xc4; 11. Hbl—b4, Rb8—a6; ef hvítt tekur nú peðið, tapar það að minnsta kosti skipta- muninum við b7—b5 og þar á eptir Bc8—b7. Annað lítils háttar kænskubragð í þeim tilgangi að ná peði er til í franska leiknum og vil eg ekki mæla fram með því, en set það hér til viðvörunar: 1. e2—e4, e7—e6; 2. d2—d4, d7—d5; 3. Rbl—c3, d5xe4; 4. Rc3xe4, Rg8 —f6; 5. Re4xf6, Dd8xf6; 6. Rgl—f3, Rb8—c6; 7. Bcl— g5, Df6—f5; 8. Bfl—d3, Df5—a5f; og nú ætti hvítt að leika Bg5—d2, því að þá hefur það komið tafli sínu vel á veg, en ef það í staðinn léki c2—c3, tapaði það peði við Rc6xd4. Eins og áður hefur verið sagt, verða ekki gefnar neinar óbrigðul- ar reglur um, hvernig tefla eigi, því að leikunum verður í hvert skipti að haga eptir taflstöðunni. Með þessum varnagla má þá gefa þá reglu, að óhyggilegt se snemma í taflbyrjun að talca riddarann á gl með biskupi, því að hrókur tekur aptur biskup og kemst þannig fyr á framfæri en heppilegt er. Þetta kemur stundum fyrir í Vínar- leiknum: 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rbl—c3, Bf8—c5; 3. f2—f4, Bcöxgl?; 4. Hhlxgl, e5xf4; 5. d2—d4, Dd8—h4f; 6. g2—g3, f4xg3; 7. Hgl Xg3, Dh4xh2 og nú hefur svart unnið tvö peð, en allir mennirnir sitja heima nema drottningin; hins vegar hefur hvítt ágætt svifrúm og getur unnið taflið við 8. Ddl—g4. Framhaldið af þannig löguðu tafli, sem dr. Max Lange vann, varð á þessa leið: 8. Ddl—g4, g7—g6; 9. Bcl—f4, Rb8—c6; 10. Hg3—h3, Dh2xc2; ll.Hh3—h2 og vinnur.— Almennt glaptefli í eptirfylgjandi taflstöðu og öðrum líkum er það, sem hér má sjá: 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rbl—c3, Rg8—f6; 3.Bfl—c4, Rf6 xe4?; 4. Bc4xf7f, Ke8xf7; 5. Rc3xe4, d7—d5; 6. Ddl—f3f, Kf7—g8 (—e8 var það rétta); 7. Re4—g5! og vinnur mann, því að ef Dd8 X g5 mátar hvítt í 2. leik. Það er gott fyrir alla taflmenn bæði til sókuar og varnar að

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.