Heimir - 01.09.1909, Qupperneq 12

Heimir - 01.09.1909, Qupperneq 12
8 HEIMIR Þá var lesið upp eftirfylgjandi tilboö frá hlutafélagi því, er hefir gefiö út tímaritið Heimir : “Hluthafar blaösins bjóöa hér meö hinu íslenzka unitariska kyrkjufélagi blaöiö Heimir til 'eignar og umráöa móti því aö kyrkjufélagiö skuldbindi sig til aö borga hluthöfum þá hluti, er þeir eiga í blaöinu og kunna aö krefjast borgunar á.” Aö endingu skýröi útbreiöslu stjóri Pétur Bjarnason frá útbreiðslu starfinu á þessu ári og árangri þess. Á fundi er haldinn varsíöar af framkvæmdarnefndinni voru þessir ni^nn kosnir í útgáfunefnd : Hannes Pétursson, Gunnar Goodman, Rögnvaldur Pétursson, Guðmundur Árnason, Gísli Jónsson, Friörik Sveinsson. SANNFÆRING OG FYLGI Sannleikurinn, í hvaða málum sem er, er aðallega skoöaöur frá tveimur sjónarmiöurn. Annaö þessara sjónarmiöa er sjón- armið þeirra, sem skoöa sjálfa sig kjörna til þess aö varðveita sannleikann. Þeir skoöa þaö eitt sannleik, sem mennirnir hafa trúað og haldiö aö væri rétt á undan þeim, þeir* styöjast viö gamlar heimildir og segja, aö þaö sem einu sinni hafi veriö álitið satt og rétt veröi altaf aö álítast satt og rétt. Hitt sjón- armiöiö er sjónarmiö þeirra, sem vilja leita sannleikans. Þeir skoöa þekkingu mansins sem sannleika ef hún aðeins byggist á réttri rannsókn og hugsun, án tillits til þess hvort hún er sam- • rýmanleg viö þaö, sem mennirnir hafa trúaö á liðnum öldum. Fyrir þá er þroski mannsandans næg sönnum fyrir því, aö meiri og stærri sannleikur hafi ávalt komiö í ljós er lengra var leitað og dýpra rannsakaö. Þetta síöara sjónarmiö er í fullu sam- íæmi við þá björtu og heillaríku lífsskoðun aö mönnunum fari fram en ekki aftur ; hin fyrri aftur á móti er yfirlýsing þeirrar ömurlegu skoöunar, aö mennirnir hafi einhvern tíma komist á eitthvert stig, sem þeir um aldur og æfi veröi að standa á,

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.