Heimir - 01.03.1910, Page 9

Heimir - 01.03.1910, Page 9
H E I M I R 1 53 Þaö eru til keisarar í bændabiii’iingi nieö aöals blóö í æöum, göfugt hjarta, sigur ör á höndum. Þaö er til stolt og prúömannleg hirö í hreysi kotungins er veitir þjóöunum tignleika og vefur lönd í dj'TÖ og draumfegurö. Það eru til menn, er út úr rökkur hliö lífsins, úrsvala æfi- dagsins, hafa mótaö manns æfi heilaga, birt hiö háa í og meö hinu lága, engu síöur en moldin, er skotiö ’nefir upp blómum og glitskrúöi. "Þeir sem bezt hafa sýnt að heimurinn er heimur en ekki fangelsi eða veizlusalur eöa örvitahæli,' segir Nivedíta Indver- ska, eru þeir sem lifaö hafa allt lífiö tekiö meö þaö smámuna- lega, lítilsveröa, þaö skuggalega og dapra, engu síöur 'en hitt, fögnuö, gleði, meölæti, og gjört úr því öllu eina lífsheild, fagra og fullkomna, svo aö ætíö hefir mátt greina persónuna frá kríngumstæöunum, altaf veriö hægt aö sjá til mansins, og í verkum sínum öllum einsog hann hefir tekiö á móti atvíkunum veriö jafnan sá sami. Þessir eru dýrðlingar. En leyta þeirra þurfum vér ekki eingöngu í höilum Rajanna, höföingjanna, lieldur líka í smá- býlum einverunnar þar sem ljósið brennur á rjúkandi hörkveik og fótdunur hallar múgsins heyrast aldrei fyrir dyrum úti. “I taugreptum sal,”og þaö kannast þjóö var viö, dvelur mannlegur göfugleiki og unir sér oít vel. En ekki þó eingöngu þar. Þaö hvatar margur aö þeirri heimsku nú aö hvergi annar- staöar finnist réttlæti ineöal mannanna sona. Allir sem betur eru settir, séu svo á óheiðarlegan hátt og lifi óheiöarlegu lífi. Þessi skoöun á rót sína aö rekja til öfugrar hagfræöi og öfugrar mannfélagsfræöi er eignast hefir marga kennara ogfiv'tjendur nú á tímum, er þóttst hefir finna upptök alls mannlegs mismíöis og gæfugleysis í því aö “sumur er af sonum sæl.l, sumur af fé ærnu.” Þaö þarf ekki aö lyfta sona byröinni af smá sálinni og fá henni æriö fé til þess hún sýni sig. A meðal hins góöa almennings er oft mikiö andlegt heilsu- leysi, svo aö hiö líkainlega er sem næst ekkert hjá því. Þaö er oft svo mjög aö kyrkjur hans og samfélag, er efia eiga bræör

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.