Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 23

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 23
H E I M I R 19 þekkti aftur augnatillitiö frá brottförinni í Kristjaníu, hún roönaöi. Svo sneri hún sér frá glugganum. “Viö skulurn heldur fara út,”—Móöirin kom og lagöi hönd- ina á öxlina á henni. Nokkru síöar voru þær komnar niöur aö ánni. Loftiö haföi tvenskonar útlit, sem sló móöu á akrana og ásana, og vakti ó- ljósa tilíinningu. Það var ilmur af trjánum og enginu í loftinu og árniöurinn var hálf ógnandi. “Það sem ég vildi tala viö þig um, var faðir þinn.”—“Um fööur minn?”- Dóttirin vildi staönæmast, en móöirin hélt áfram. — “Þaö var hé.r sem ég sá hann fyrst.—þú heyröir engan nefna hann á nafn í Kristjaníu?” “Nei.” Þaö fylgdi alllöng þögn á eftir neituninni. Þaö, að ég hefi aldrei talaö mikiö um hann hefir sínar á- stæöur Magna. Þú færð aö heyra þær nú. Því nú' get ég sagt þér alt; ég hefi ekki getaö þaö fyr. Hún beiö eftir aö dóttirin segöi eitthvað, en hún geröi það ekki. Móöirin hálf sneri sér viö og benti upp til stöövarinnar á hús, sem var viö hliöina á henni. “Geturöu séö breiöa þakiö þarna til hægri handar viö veitingahúsiö? Þaö er samkomu- húsiö, bókhlaöa og fleira. Fööur þínum ber heiöurinn af því. Hann gaf alt timbriö í þaö. Já, þar sá ég hann fyrst, eöa rétt- ara sagt, þaðan sá ég hann fyrst, því ég sat á meðal fólksins, sern ætlaöi aö heyra hann tala. Alt neösta gólfið er einn salur tneö breiöum, hallandi setpöllum alt í kring; þaö er bygt eftir amer- ísku sniöi; þú veizt aö faöir þinn feröaöist þangað strax og hann var búinn að ljúka prófi,—Korndu nú, við skulum ganga lengra; mér þykir vænt um þessa götu meðfram ánni. Eg gekk hana meö fööur þínum nákvæmlega sex vikum eftir aö ég sá hann í fyrsta sinn; þá vorum viö gift. “Eg veit þaö.” “Þú veist líka, aö ég var hirðmey lijá drotningunni þegar ég kom hingaö. Hún ætlaði lengra noröur og út meö firðinum, en fyrst áttum viö aö staönæmast nokkra daga hér í fjallsbygö-

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.