Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 14

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 14
io HEIMIR hann sjálfur að hugsa, leita, rannsaka, sarsna, og finna nýjan sannleik, sem eykur þá þekkingar heild sem áöur var til. Á þennan hátt myndast nianngildið. En svo veröa menn að gæta þess, að það er aöeins vissar tegundir af þekHngu,sem hiö sanna gildi mannsins verður miðað viö. Hann getur auöveldlega fylt upp safnþró þekkingar sinnar með falskii þekkingu eins og sannri þekkingu. Eins með þekkingu, sem hetir eyöileggjandi áhrif fyrir lítíð eins og þeirri, sem styrkir þaö ogbyggir þaö upp. Þaö er því aðeins sönn og uppbyggileg þekking, sem gildiö verður miðað við. Það er aðeins sannleikurinn sem myndar hina varanlegu heild persónuleikans. Og sannaður sannleikur, er líka hæðsta takmark eða fullkomnun, sem maðurinn getur náö, og hann hefir líka svarandi gildi fyrir manninn. Þar á móti sú þekking, sem ekki er bygð á sannleika veiður að engu fyrir ljósi hans. Og allar pær framkvæmdir, sem bygðar eru á þeirri þekkingu verða oft og einatt til tjóns og tafar fyrii mann- inn til þess aö finna hinar sönnu leiðir. Það er öllum hugsandi mcnnum ljést, að þekkingarheiki mannsandans er komin frekar stutt á braut sannleikans, miðaö við það sem ósannað er, og það sem þekkingar þráin krefst. En við, sem liíum á þessum tíma, meg::m þó vera þakklát fyrir það, aö hin rétta rannsóknar aöferð, og þar afleiðandi rétta þekkingarleið er þó fundin; og við skiljum nú nógu mikið til þess, að sannfærast um a^ lífið er þess viröi, að það sé lifað. Hinir miklu andans menn á liðimm tímum hafa brotið fyrir okkur ísihn, og leitt 1 Ijós sannleika, sem við getum öruggir notað, fyrir grundvöll þekkingar kerfisins, og jafnframt hagnýtt fyrir farsæld lífsins á ótal vegu. Þeir hafa lagt fram grundvöll sem áreiðanlegt er að byggja á, og þar með er að mestu leyti horfin nauðsyn mannsins, til að fylla upp þekkingarheild sína fneð ósannaðri þekkingu; og hér eftir geta því mermirnir runnið sitt þekkingarskeið í rétta átt. Þessi grundvöllur er fram- þróunar lögmálið. Sérhver lífsheild og allar tegundir h'fsins þroskast samkvæmt því, og jafnvel hin dauða náttúra, sem viö köllum, hefir fengið sína mynd og fullkomnnn samkvæmt þvL Næst vil ég í fáurn orðum láta í Ijós hugmynd mína unt

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.