Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 8

Heimir - 01.09.1910, Blaðsíða 8
HEIMIR kyrkjunnar séu frá þeim límuin er hún yareina kyrkjan í landinu, og aB hún ein þess vegna hali engan rétt ti! þeirra nú, þar sem hún sé aöeins ein af mörgum kyrkjum í landinu. Vegna þessaö eignir þessar, setn upprunale<;a vor.u ætlaBar allri þjóöinni til kyrkjulegra afnota, eru hættar aö koma öörum að notum en þeim, sem cilheyra ríkiskyrkjunni, hefir ríkiö fullan rétt til aö sjá hendi sinni yfir þær og nota þær s?mkváemt sínum eigin vilja. Auk Lloyd George eiu margir nafnkendir menn aBskiluaBinum meömæltir, þar á me5al tveir af biskupum ríkiskyrkjunnar; en eölilega hefir hreyfingin mest fylgi á tneöal þeirra, sern tilheyta öSrunt trúflokkum, eöa "Nonconformists" eins og þeir eru uefndir. A nióti félagi þessu, sem nefnist "The Liberation Society," berst annaö íélag, sem myndaö hefir veriö til aB verja réttindi kyrkjunnar, og nefnist "Committee for Church Defence." Fremstir í flokki þar eru erkibiskuparnir báðir (af Canterbury pg York) og lávaröarnir Salisburg og Robert Cecil, þeir halda fratn rétti kytkjunnar til eigna sinna og stjórntnálalegva for- réttinda. Svo virðist sem mikili meiri hluti fólks a Englandi sé ennþ.í eindregtö á móti aBskilnaBi ríkis o^ kyrkju; og eflaust erstyrkur ríkiskyrkjunnar til aB þeijast á móti öllr.m áláspin á iéttindi síu afarntikill. En aftur á móti vex aBskilnáöarhreynngip óö.urn. TalsverBtir hluti frjáislynda fiokksins er eindie^iB ineB lienni og sömuleiðis jafnaBarmenniinir. ÞaB er þess vcgna mjög Ifklegt a8 forréttindi ríkiskyrkjunnar verBi á einhvern hátt skert áBur fcit langt um líBur. Al^jörBur aBskilnaöur viiöist jafnvel ekki ómögulegur í nálægri fratntíð. Fá lond í heiminum eru eins merkíleg og þýðíngarmikil fyrir þá, setn vilja kynna sér sögu trúarbragðanna yfirleitt og Indland. Þar hafa, frá því sögur fyrst fara af, margar og miklar trúarbragðalegar hreyfingar átt upptök sín, og ein þeirra, Búddhatrújn, herir náö útbrdöslu utan Indlands, sem ekkert að

x

Heimir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.