Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 20
108 Asmundur Guðnnindsson: KirkjuritiS. ótíma, kveði upp þunga áfellisdóma yfir hverjum þeim, er vilji ekki aðlivllast liana, tclji málamyndaraftur- hvari' iðulega gott og giit, veiti þeim engan stuðning áfram, sem tekiS liafi sinnaskiftum, sendi flokkana fram í orustulínuna og lofi þeim síðan að eiga sig, o. s. frv. Hinsvegar dást menn að hreyfingunni og undrast afrek liennar, þvi aS þaS er staSreynd, sem ekki tjáir í móti aS mæla, aS hún hefir lireytt illum mönnum í góSa og veitt einuig þeim, sem þegar voru góSviljaSir, uýtt |>rek, nýtt hugrekki og nýjan skilning á þvi, hvert slefna heri. Er i því samhandi oft minst orSa Natans Söderbloms um hreyfinguna, aS ósegjanlega miklu sé meira vert uni þaS aS breyta lífi manna til batnaSar en að bera fram trúarkenningar. Hilt þurfi engan aS undra, þóll skuggar fylgi líka hennar bjarta ljósi eins og flestu í mannlífinu. Hér skulu í þessu sambandi aSeins nefndir dómar 2 annara manna, einbvers frægasta háskólakenn- ara Englendinga, B. H. Streeters, og ágætasta prédikara W. B. Selbies. Eiga þeir báSir heima í Oxford. Hinn fyi íiefndi lýsti þvi vfir þar á alþjóðamótinu í sumár, sem leið, að nú væri afstaða sín til hreyfingarinnar ekki lengur „vinsamlegl hlutleysi", heldur fyndi bann, að nú ælti bann að starfa með, því að hún hefði mesl gildi af trúarhreyfingum síðustu tíma og þroskaðist að víðsýni. djúpum skilningi og hagnýtum hyggindum. M. a. lcomst hann svo að orði: „Bessi síðustu ár liefi ég verið að virða fvrir mér ástandið i heiminum. Mér liefur fundist það verða dap- urlegra og dapurlegra og örvæntingin sífelt fara vax- andi. AS sönnu er til mikið af góðvilja, en liann nægir ekki til þess að ráða fram úr ægilegu vandamálunum. stríðunum, stéttabaráttunni, fjárhagshruninu og örðug- leikunum. Góðviljuðu mennirnir eru að missa kjarkinn. Þeir halda að vísu áfram, en verða vondaufari og von- daufari.....Þessvegna er það skylda mín að snúast til fylgis við stefnu, sem virðist hafa eignast dularmáttinn

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.