Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.03.1935, Blaðsíða 38
Kirk.juritií'i. INNLENDAR FRÉTTIR. Skilagrein frá Landsnefnd Hallgrímskirkju í Saurbæ. Lesendum Ivirkjuritsins mun leika nokkur forvitni á ]jví, hvernig fjársöfnun til Hallgrímskirkju í Saurbæ er komið. Vill Landsnefndin því hér með birta skilagrein fyrir áriS 1934, ásamt yfirliti um þaS, hve miklu eignir kirkjunnar námu um áramótin síSustu. Skilagrein fyrir gjöfum og áheitum til Hallgrímskirkju í Saurbæ fyrir árið 1934. 1. Gjafir og áheit, þar meS minningargjafir .... kr. 4483.15 2. Frá Hallgrímsnefndum .................. — 12417.45 3. Frá Vestur-íslendingum .................. — 2396.60 4. Bryggjugjöld .................................. — 25.00 5. Afgangsefni og greidd vinnuloforS ............ — 92.50 6. ÁgóSi af HallgrímshátíSinni 1934 samkv. skila- grein birtri áður ............................. — 3642.15 7. Vextir ........................................ — 770.83 Kr. 23827.68 Kostnaður á árinu: 1. Símareikningar kr. 114.90 2. Myndir — 16.20 3. Stimplar — 10.00 4. Prentun, pappir og bækur . . . — 282.50 5. Vegna bryggjugerðar í Saurbæ — 3574.64 ---------- kr. 3998.24 Samtals kr. 19829.44 Skilagrein fyrir bóksölunni árið 1934. F’rá fyrra ári ................................... ki Seldar bækur á árinu, mestmegnis af Hallgríms- nefndum ....................................... — Vextir ........................................ — 2191.67 3388.75 117.94 Kr. 5698.36

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.