Kirkjuritið - 01.03.1935, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.03.1935, Qupperneq 12
100 J. P. S. R. (iihson: Kii-kjuritiíS. Þótt iðrun sonarins, sem braut gegn ær d n soig' m(^ur sjnnj S(j óhjákvæmilegt skilvrði “f þess, .S alveg grói aftur iim lteill,' þá varðar þó enn meira um ástarsorg móó- urinnar, sem ekkerl hraut. Sonurinn verður vissulega aó iðrast áður en hann getur snúið aftur, en aðdráttaraflið mikla, sem sameinar, er engn að síður kvöl og kærleiks- sorg hennar, sem braut ekki jieitt. Hæfileikinn lil að fyrirgefa er kominn undir þessari sorg. Hirðulaus móð- ir, eigingjörn eða þykkjuþung kann vissulega að opna dyrnar og levfa syni sínum inn, en það er ekki fvrir- gefning. Fvrirgefning er það, að húa aftur barninu sínu rúm í hjartanu. Önnur leið er ófær inn i helgidóminn. Hart móðurhjarta verður syninum jafnvel enn meiri tálmi en iðrunarleysi hans. Harmþrungið hjarta er eitt gætt hæfileikanum til að fyrirgefa. Bezta líkingin i mannlífinu er aðeins veik tilraun til ])ess að öðlast nokkurn skilning á lifandi endurlausn- arkærleika Guðs. khi vér vitum, að Guð getur aldrei verið minni en hæstu hugsjónir vor mannanna um full- kominn kærleika, heldur er hann altaf óendanlega miklu meiri. Með þetta í huga skulum vér lmgleiða af djúpri lotningu, livað vér getum vitað um kærleika Guðs til mannanna. Guð er kærleikur og Guð elskar mennina, en skilnaður hefir átt sér stað. Vilji mann- anna hefir risið öndverður gegn vitja Guðs. Mennirnir hafa með öðrum orðum syndgað. Það sem átti að verða heilagt fagnaðarsamfélag varð skilnaður. En samkvæmt útlistun vorri á kærleikanum, þá hlýtur Guð, sem elskar í sannleika, að liða kvöl sökum þess, að mennirnir liafa syndgað. Vér sáum það, að þar sem kærleikurinn var sannur, þar hlaut skilnaðurinn að valda harmi. Af því leiðir það — svo framarlega sem Guð heldur áfram að elska mennina þrátt fvrir fráhvarf þeirra frá honum, að kvöl ríkir i lijarta lians eftir því, sem mennirnir svndga, kvöl, er hefir varað allar

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.